Færslur fyrir ágúst, 2017

Laugardagur 05.08 2017 - 16:32

Eru allir sáttir við þetta?

  Góður vinur minn, Björn Logi Þórarinsson, Sérfræðingur í taugalækningum á Landspítalanum hefur að undanförnu bent á þá staðreynd að mjög árangusrík meðferð við blóðtappa í heila er ekki í boði hérlendis vega fjárskorts. Meðferðin snýst um að blóðtappinn er fjarlægður með æðaþræðingu en ekki leystur upp með lyfjum. Þessi meðferð er nú í boði […]

Höfundur

Ólafur Elíasson

Píanóleikari og tónlistarmaður.
Er einnig með MBA í viðskiptafræðum frá Háskóla Íslands.

Er ekki tengdur neinum sérstökum hagsmunaaðilum né pólitískum samtökum.
Starfaði með InDefence hópnum gegn Icesave samningunum.
RSS straumur: RSS straumur