Færslur fyrir mars, 2014

Miðvikudagur 12.03 2014 - 23:34

Seðlabanki Englands um peningamyndun

„Fyrir löngu síðan“, þegar umræðan um skuldaniðurfellingu var fjörug, skrifaði ég grein þar sem ég reyndi að útskýra hvernig peningar myndast. Þar ritaði ég m.a.: Einstaklingur fer í banka og biður um lán. Treysti bankinn (og lántakinn sjálfur) honum fyrir því að geta borgað lánið til baka og treysti einstaklingurinn á að geta eytt láninu á þann hátt sem […]

Höfundur

Olafur Margeirsson
Einn af þessum með doktorsgráðu í hagfræði. Skrifar bækur og greinar um efnahagsmál fyrir íslenskan almenning. Þú getur styrkt mína vinnu á Patreon.
RSS straumur: RSS straumur