Færslur fyrir ágúst, 2014

Miðvikudagur 27.08 2014 - 10:46

Í tilefni af verðtryggingaráliti EFTA

Blaðamaður hjá 365 hefur fengið leyfi til þess að fjalla um ráðgefandi álit EFTA dómsstólsins um verðtrygginguna sem væntanlegt er á morgun. Ég ætla að segja ykkur frá því strax að ef álitið er á þann veg að verðtrygging sé ólögleg samkvæmt tilskipun um óréttmæta skilmála í neytendasamningum og skoða þarf ca. 1.500 milljarða af […]

Sunnudagur 17.08 2014 - 15:01

Leikreglur, hagkerfið… og Landsnet

Einhverjir hafa komið að máli við mig eftir síðasta pistil þar sem ég benti á að „stofnanaleg umgjörð hagkerfisins“ (SUH) skiptir máli fyrir gengi krónunnar – og raunar gengi hagkerfisins alls. Það virðist hins vegar vera á reiki hvað ég er að meina með „stofnanalegri umgjörð hagkerfisins“. Mig langaði því til að notast við nýlegt […]

Föstudagur 15.08 2014 - 11:22

Hinn bitri sannleikur um krónuna

Eftirfarandi innslag er lengri útgáfa af grein sem birtist í nýjasta tölublaði Kjarnans. Kafað er dýpra í grundvöll gjaldmiðla og hvernig einkageirinn fylgir hinu opinbera eftir. Einnig er rætt lítillega betur um vaxtamuninn milli hagkerfa í samhengi við landsframleiðslu á mann. Vonandi er örlitlu kjöti bætt á beinin samanborið við styttri útgáfu greinarinnar í Kjarnanum. […]

Höfundur

Olafur Margeirsson
Einn af þessum með doktorsgráðu í hagfræði. Skrifar bækur og greinar um efnahagsmál fyrir íslenskan almenning. Þú getur styrkt mína vinnu á Patreon.
RSS straumur: RSS straumur