Færslur fyrir júlí, 2016

Laugardagur 16.07 2016 - 12:13

Ísafjarðarbær 150 ára – hugleiðing og kveðja

Ég er giska 7 ára á leiðinni vestur. Framundan er sumardvöl hjá frændfólki. Fram að þessu hafði ég lært að veröldin getur verið hættuleg. Bílarnir, kallarnir, sjórinn og allt þetta hitt sem feður og mæður eru verndandi fyrir. Mánuður á Ísafirði og viðhorfið hafði breyst. Ég labbaði sjálfur niður í bæ og keypti mér snúð […]

Höfundur

Pétur Georg Markan
Höfundur er sveitarstjóri Súðavíkurhrepps og formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga.
RSS straumur: RSS straumur