Færslur fyrir október, 2016

Sunnudagur 23.10 2016 - 14:32

Eru Vestfirðingar óttaslegnir?

Grímur Atlason, settist í hljóðstofu RÚV á föstudaginn og ræddi AirWaves tónlistarhátíðina. Frábæran tónlistarviðburð, sem er orðin einn af hornsteinum tónlistarsenu Íslands. Í hliðarskrefi við umræðuefnið fór Grímur að ræða fortíð sína og þá um leið hans tengingu við Vestfirði. Grímur hefur nefninlega áhyggjur af Vestfjörðum, þar eru allir hræddir. Allir að fara flytja, menn […]

Höfundur

Pétur Georg Markan
Höfundur er sveitarstjóri Súðavíkurhrepps og formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga.
RSS straumur: RSS straumur