Færslur fyrir janúar, 2018

Fimmtudagur 11.01 2018 - 08:28

Litið aftur, og svo fram veginn

„Með kjafti og klóm“ Síðasta fjárhagsáætlun sveitarstjórnar þetta kjörtímabilið var afgreidd samhljóða 14. desember 2017. Niðurstaðan sú að fjárhagsleg afkoma sveitarfélagsins heldur áfram að styrkjast umtalsvert, framkvæmdum fjölgar og fleiri viðhaldsverkefnum er sinnt. Það er sérstök tilfinning að klára þennan krefjandi áfanga ársins, stefna og markmið sveitarfélagsins klár fyrir árið 2018. Það er eins og […]

Höfundur

Pétur Georg Markan
Höfundur er sveitarstjóri Súðavíkurhrepps og formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga.
RSS straumur: RSS straumur