Færslur fyrir flokkinn ‘Stjórnmál og samfélag’

Sunnudagur 23.10 2016 - 14:32

Eru Vestfirðingar óttaslegnir?

Grímur Atlason, settist í hljóðstofu RÚV á föstudaginn og ræddi AirWaves tónlistarhátíðina. Frábæran tónlistarviðburð, sem er orðin einn af hornsteinum tónlistarsenu Íslands. Í hliðarskrefi við umræðuefnið fór Grímur að ræða fortíð sína og þá um leið hans tengingu við Vestfirði. Grímur hefur nefninlega áhyggjur af Vestfjörðum, þar eru allir hræddir. Allir að fara flytja, menn […]

Þriðjudagur 12.01 2016 - 12:11

Sameiginlegir hagsmunir

Það er fagnaðarefni þegar að góðar fréttir berast vestur frá Alþingi Íslendinga. Nú er það staðfest að 15 milljónum hefur verið varið á fjárlögum næsta árs til að kosta undirbúningsvinnu við hringtengingu raforku Vestfjarða.  Það vel og þessu ber að fagna. Hringtenging raforku á Vestfjörðum er lykilatriði og ein af forsendum fyrir því að hér […]

Sunnudagur 01.11 2015 - 16:42

Um draum um straum, byggðajafnrétti eða sjálfstæði.

Árið 1984 var vinnu við hringtengingu háspennulínu í kringum landið lokið. Við sama tækifæri sagði þáverandi forsætisráðherra að næsta verkefni væri að koma Vestfjörðum í hringsamband. Gott ef hann nefndi ekki mögulega atvinnuuppbyggingu í leiðinni sem því myndi fylgja. Svo leið tíminn. Fólkið beið og tíminn leið. Árið 2015 er farið að sjá í endann […]

Höfundur

Pétur Georg Markan
Höfundur er sveitarstjóri Súðavíkurhrepps og formaður Fjórðungssambands Vestfirðinga.
RSS straumur: RSS straumur