Færslur fyrir mars, 2008

Þriðjudagur 11.03 2008 - 22:25

67 000 milljóna taprekstur.

Sextíu og sjö þúsund milljónir. Milljarður er þúsund, ekki hundrað, milljónir. Hættum að tala um milljarða. Stór hluti þjóðarinnar heldur að milljarður séu hundrað milljónir. 67 000 milljónir er tap FL group en það fyrirtæki er rekið af Jóni Ásgeiri. Hann bregst nú geðvondur við eðlilegum spurningum hluthafa um reksturinn. það kemur ekki á óvart […]

Þriðjudagur 11.03 2008 - 11:52

Bubbi bullar.

Ég er beinlínis alinn upp við Bubba. Hann bjargaði mér frá dískóinu á sínum tíma. Pönkið hjálpaði til þó mér finnist í dag sú músik sem var kölluð pönk þá vera rokk og ról. Andstæðurnar við sykursætt dískóið voru bara svona miklar. Bubbi kom eins og stormsveipur og hefur verið á sveimi síðan. Mjög misgóður […]

Mánudagur 10.03 2008 - 23:26

Sendiherrapælingar.

Sé það bloggarar hneykslast á því að Sigríður Anna sé orðin sendiherra. Ég var reyndar hissa á að hún hafi orðið ráðherra en það er önnur saga. Veit ekki hvort skynsamlegt er að reyna að gera vísindalegan samanburð á því hver sendiherra okkar í gengum tíðina hefur verið slappastur en í þeim efnum er af […]

Sunnudagur 09.03 2008 - 13:17

VG á móti sameiningu.

Alveg var það jafn öruggt og að morgundagurinn rennur upp að VG myndu andæfa þegar Iðnskólinn í Reykjavík var sameinaður fjöltækniskóla Íslands og einkaaðilar fengnir til verksins. Holur tónn í málflutningum sem snýr í raun alls ekki að sameiningunni. VG talar meira um að opinberir aðilar kunni ekki að reka skóla. Það er oft rétt. […]

Föstudagur 07.03 2008 - 09:44

Aðild er víst á dagskrá…

Ég skrifaði fyrir allnokkru um að við sjálfstæðismenn þyrftum að herða okkur upp í að setja aðild að evrópusambandinu á dagskrá. Er ekki endilega að segja að við eigum að skipta um kúrs í málinu en það er óskaplega barnalegt viðhorf að halda að með því einu að við viljum ekki ræða málið að þá […]

Mánudagur 03.03 2008 - 14:41

Rassía.

Ég er ekki einn af þeim sem vill að fangelsi séu dýflyssur. Hlekkir og myrk herbergi. Mér finnst að fangelsi eigi að vera manneskjuleg. Hefndin gerir ekkert fyrir mig. Betrun hljómar betur og á að vera meginstefið þegar menn eru fangelsaðir ef ég þekki rétt. Margir hafa þær hugmyndir að litla hraun sé hálfgert hótel. […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann tók trú á Guð og langar að skrifa um það, þá reynslu sem er eins og náð Guðs. Ný á hverjum degi....
RSS straumur: RSS straumur