Færslur fyrir október, 2009

Mánudagur 12.10 2009 - 20:59

Ofbeldi Haga og fjölmiðlun.

Kastljós fjallaði í kvöld um markaðsofbeldi Haga gagnvart öðrum á Íslandi eins og um glænýja stórfrétt væri að ræða. Og meira að segja Egill Helgason var með mætan mann í settinu um helgina sem fór yfir þessu sögu sem hefur varað í mörg ár en sumir ekki mátt heyrast minnst á, fyrr en nú. Hvernig […]

Sunnudagur 11.10 2009 - 13:12

Ónýt ríkisstjórn

Ég hef lengi velt því mér fyrir af hverju ofnæmi vinstri manna fyrir öllu sem heitir iðnaður er svona almennt og sterkt. Núna sitjum við uppi með stjórnvöld sem gera hvað þau geta til að ekki verði til fleiri störf í iðnaði. Álver eru niðadimmar kolanámur í augum vinstri manna en ekki vel borgandi vinnustaðir […]

Föstudagur 09.10 2009 - 09:41

Milljarður er vont orð.

….og auk þess legg ég aftur til að við hendum orðinu milljarður út úr Íslensku máli. þetta annars nokkuð þjála orð ruglar ruglaða þjóð meira en gott er og brenglar skilning manna á tölum og upphæðum. Vissulega er upphæðin sem Jón Ásgeir og hans líkir eru að stela af okkur 1 000 milljarðar eða 1 […]

Fimmtudagur 08.10 2009 - 16:34

Eldarnir loga nú samt.

Fréttirnar af þingflokksfundi VG í gær og yfirlýsingar í kjölfarið minna mig á það þegar þjálfari fótboltaliðs fær traustyfirlýsingu stjórnar. Þá er stutt í brottreksturinn. Auðvitað vilja allir vera vinir á mannamótum og menn taka ekki á móti fornum vinum og samferðamönnum úr langferðum til að vega þá á staðnum og það jafnvel þó þeir […]

Mánudagur 05.10 2009 - 13:17

Silfur Árna Páls.

Aldrei þessu vant horfði ég að hluta á silfur Egils í gær. Magnaður panell í upphafi og minn maður Tryggvi Þór frábær. Áhugaverðast var þó að fylgjast með félagsmálaráðherra sem reyndi án afláts að láta eins og Guðfríður Lílja væri ekki þarna og væri ekki að segja það sem hún var að segja. Árni Páll […]

Mánudagur 05.10 2009 - 12:13

Jóhanna átti ekkert val.

Er hægt að ætlast til þess að forsætisráðherra sé með ráðherra í ríkisstjórn sem ekki vill vinna í takt við það sem ákveðið hefur verið? Ég svara hér fyrir mig og segi nei. það er ekki nokkur leið og hvorki sanngjarnt eða eðlilegt. Þetta er grundvallaratriði sem við kunnum ekki að umgangast af því að […]

Föstudagur 02.10 2009 - 14:23

Væringar innan VG.

Ég get varla varist þeirri hugsun að það styttist í stórtíðindi hjá vinstri grænum. Óánægjan með framgöngu formannsins kraumar greinilega þó á yfirborðinu virðist allt slétt og fellt og óánægjuseggir barðir til hlýðni. Nú hefur Ögmundur tekið af skarið og stillt sér upp sem valkosti til forystu undir gömlum formerkjum VG sem Steingrímur virðist hafa […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur