Færslur fyrir júní, 2010

Fimmtudagur 10.06 2010 - 10:23

Árni Páll tekur frumkvæði

Venjulega taka menn ekki mikið mark á því sem Árni Páll er að segja. Mörgum finnst hann vera snotrar umbúðir utan um lítið. Hann reynir of mikið að verða alvöru leiðtogi í stað þess að láta það gerast með alvöru vinnubrögðum. Núna kemur hann blaðskellandi með tillögur um sparnað í ríkisrekstri og ærir óstöðuga. Hin […]

Miðvikudagur 09.06 2010 - 21:10

Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra er einhver mesti blaðrari stjórnmálanna í dag. Einungis dagur B kemst með tærnar það sem hann hefur hælana. Þeir geta smurt saman af miklu listfengi nokkuð áheyrilegar ræður um lítið sem ekkert.

Miðvikudagur 09.06 2010 - 10:40

Veit Davíð af þessu?

þau eru oft óljós mörkin milli þess að vera álitsgjafi og spunaséní. Guðmundur Ólafsson er einn af þessum aðilum. Hann þykir skemmtilegur karlinn og er fenginn til að tala í útvarp vikulega um það sem honum finnst merkilegt. Í morgun heyrðist mér hann vera að tala um leiðtogamál Sjálfstæðisflokksins en þeim málum hlýtur Guðmundur að […]

Þriðjudagur 08.06 2010 - 11:24

Prnisippin hans Lúðvíks

Lúðvík Geirsson er hreint ótrúlega prinsippslaus stjórnmálamaður. Maðurinn er viðkunnanlegur í alla staði en sem pólitíkus gersamlega handónýtur. Það sannaði hann eftirminnilega þegar hann þorði ekki að standa við samning sem hann gerði um stækkun álversins í Hafnafirði. Kannski voru einhverjir búnir að gleyma því hversu Lúlli bæjó getur verið pólitískt léttvægur. Lúðvík lagði allt […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur