Færslur fyrir apríl, 2011

Fimmtudagur 28.04 2011 - 17:29

Aðeins um fótbolta „leikara“

Stundum horfi ég á fótbolta og hef gaman af. Ég horfi mikið á dómarana enda eru prinsippin í dómgæslu oft þau sömu og hjá okkur körfuboltadómurum. Ég læt hafa mig í það að horfa á meistardeildina og get alveg notið hennar þegar vel tekst til. Annars er enski boltinn minn bolti. Í gær spiluðu Real […]

Miðvikudagur 20.04 2011 - 15:31

Ég hef alltaf verið mikill aðdáandi Davíðs Oddssonar og man og veit hversu mikil og góð áhrif hann og hans hugmyndafræði hafði þegar við hurfum frá þjóðfélagi hafta og banna. Yfirburðamaður lengst af og söguskrifarar framtíðarinnar munu fara mun betri orðum um hann en andstæðingar hans gera í dag. Það er eins með Davíð og […]

Þriðjudagur 19.04 2011 - 23:09

Einræði Ólafs Ragnars

Byltingin étur nefnilega stundum börnin sín. Það sannast svo rækilega á vinstri mönnum sem nú get alls ekki þolað Ólaf Ragnar Grímsson sem hefur þó ekki tekið neinum eðlisbreytingum hvort sem horft er til persónueinkenna eða pólitískra frá því hann var fyrst kjörinn forseti við húrrahróp. Auðvitað er það svo kaldhæðnislegt að það fólk sem […]

Þriðjudagur 19.04 2011 - 16:46

það er auðvitað hreint magnað að fylgjast með forsetanum okkar leikia pólitíkus í hvert skipti sem einhver vill tala við hann.

Laugardagur 16.04 2011 - 22:18

Icesave vörn Svavars Getssonar

Félagi Svavar Gestsson heldur úti þætti á INN sjónvarpsstöðinni. Ég hef almennt ekki þrek til að horfa á þann þátt en rakst fyrir tilviljun á þátt þar sem Svavar tekur til varna fyrir fyrsta Icesave samningi hans og Steingríms fjármála. Svavar er óvitlaus maður og röskur málafylgjumaður og auðvitað er það í mannlegu eðli að […]

Miðvikudagur 13.04 2011 - 22:32

Af hverju þessi móðursýki?

Ég les það í dag og kvöld að stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar eru hreinlega farnir á límingum sem reyndar voru ekki þolmiklar fyrir. Hver á fætur öðrum fjargviðrast vegna þess að stjórnarandstöðuflokkur dirfist að bera upp tillögu um vantraust á ríkisstjórn. Bloggarar missa sig sumir í óhemjuskap og stóryrði og meira að segja ritstjóri eyjunnar nennir að […]

Miðvikudagur 13.04 2011 - 19:21

Nú gerast þau undur og stórmerki að félagi Össur Skarphéðinsson talar um stjórnmál og tilefnið er vantrauststillaga á ríkisstjórnina sem hann tilheyrir. Það er kjaftur á kalli eins og venjulega og hann talar í fyrirsögnum. Það er til marks um það hversu slæm sú ákvörðun er að koma með þessa tillögu nú að maður eins […]

Þriðjudagur 12.04 2011 - 15:47

Tímasetningar eru svo mikilvægar í pólitík, og reyndar víðar. Nú hefur Sjálfstæðisflokkurinn ákveðið að leggja fram löngu tímabært vantraust á ríkisstjórnina. Tímasetningin virkar pínu skrýtin á marga þar sem formaður flokksins greiddi Icesave samningum atkvæði sitt en hleypur svo til og þegar nei varð niðurstaðan og heimtar vantraust á

Þriðjudagur 12.04 2011 - 11:26

Morgunblaðið tekur mildari afstöðu til forystu Sjálfstæðisflokksins í morgun en undanfarið og mér finnst það benda til þess að þar á bæ hafi menn áttað sig á því árásir blaðsins á Bjarna Ben séu í raun einskonar sjálfsmorðsárásir.

Þriðjudagur 12.04 2011 - 11:14

Nú hefur hluti framsóknarflokksins opinberað þann vilja sinn að koma andvana ríkisstjórn til aðstoðar. Þetta hefur verið í pípunum í nokkurn tíma þó allir hafi þrætt fyrir aðspurðir en telur flokkurinn rétt að spila þessu út. Kannski var þetta sniðugt plott fyrir framsókn fyrir nokkrum mánuðum síðan en ég hef efasemdir um það núna. Mig […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur