Þriðjudagur 12.04.2011 - 11:14 - Rita ummæli

Nú hefur hluti framsóknarflokksins opinberað þann vilja sinn að koma andvana ríkisstjórn til aðstoðar. Þetta hefur verið í pípunum í nokkurn tíma þó allir hafi þrætt fyrir aðspurðir en telur flokkurinn rétt að spila þessu út.

Kannski var þetta sniðugt plott fyrir framsókn fyrir nokkrum mánuðum síðan en ég hef efasemdir um það núna. Mig grunar að pólitískt sjálfstraust Sigmundar Davíðs sé í sögulegu hámarki núna eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna

Flokkar: Óflokkað

«
»

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af tveimur og átta? Svar:

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur