Færslur fyrir júlí, 2011

Miðvikudagur 27.07 2011 - 14:24

Smjörklípa.is

Hafið þið heyrt hver borgar Ólafi Arnarsyni bloggara og rithöfundi fyrir skrifin og skoðanirnar? Nú. það eru……………. Hann mun mögulega reyna að neita því en……. Kv McCarty

Miðvikudagur 27.07 2011 - 13:49

Hver er Ólafur Arnarsson? Þeir sem standa að amx vefnum geta auðvitað ekki kvartað undan því að þurfa að takast á við menn eins og Ólaf Arnarsson sem er rithöfundur og bloggari. Stundum eru mörkin þarna á milli alveg óljós og skáldaleyfið nýtt til fullnustu. Ólafur getur skrifað skemmtilega og heggur í báðar áttir oft […]

Mánudagur 25.07 2011 - 21:44

Öfgar og geðveiki

Ritstjóri Eyjunnar hefur hugsanlega fengið væg einkenni bakþanka sem hann kannast þó ekki við eftir grein sem hann skrifaði af nokkurri vanstillingu um Hannes Hólmstein og amx og fleira vont í heiminum. Ég veit ekki hvort tilefnið var grein um Össur Skarphéðinsson á amx eða hugarvakning sem ritstjórinn varð fyrir þegar aðhlátursefnið Árni Páll Árnason […]

Sunnudagur 24.07 2011 - 22:43

Afar áhugavert að fylgjast með umræðunni sem hönnuð hefur verið eftir fjöldamorðin í Noregi. Ritstjóri Eyjunnar dregur sjálfan sig ofan í drullusvað sem aðhlátursefnið og flokksbróðurinn Árni Páll hóf að vaða í viðleitni sinni til að nýta sér frávikið sem þessi morðingi svo augljóslega er í afar hæpnum og að því er virðist langsóttum pólitískum […]

Sunnudagur 24.07 2011 - 22:10

Hver er munurinn á kúk og skít? Ritstjóri Eyjunnar fer með himinskautum í augljósu jafnvægisleysi í áunninni óbeit sinni á Hannesi Hólmsteini og eignar honum eiginlega allt það versta sem fyrirfinnst í manneskjunni. Og það sem tendrar ofsann í ritstjóranum í þetta sinn eru skrif AMX sýnist mér en Karl Th reiknar það út á […]

Miðvikudagur 13.07 2011 - 10:47

Hleranir og ekki hleranir

Hvenær er skynsamlegt og gott að fjölmiðlar hleri síma eða lesi tölvupósta fólks? Í Bretlandi ætlar allt um koll að keyra vegna símahlerana fjölmiðlarisa. Almennt hefur fólk illan bifur á símahlerunum held ég, nema þegar vondu gæjarnir nást með þeim hætti. Hver er munurinn á símahlerunum og að nýta sér illa fengna tölvupósta? Ég geri […]

Sunnudagur 03.07 2011 - 13:02

Það er ekki að spyrja að því. Fáist einhver til þess að tala nógu stórt og illa um stjórnarandstöðuflokkana er viðkomandi öruggur um fínan stað á Eyjunni hans Karls Th. Og það er eins víst og að sólin kemur upp á morgun að jonas.is er alltaf til í að svívirða þá sem ekki hafa skoðunina […]

Föstudagur 01.07 2011 - 12:45

Hvernig nennir Bubbi gúanórokkari að halda úti varðstöðu fyrir fyrrum eigendur bankanna? Hann er óþreytandi í baráttunni og snýr öllu sem hann getur ril varnar fyrir þá sem eru til rannsóknar. Eitt er að trúa þvi að þar fari saklausir menn en rökstuðningur Bubba er barnalegur svo vægt sé til orða tekið. Þeir voru fjölmargir […]

Föstudagur 01.07 2011 - 12:32

Á ég að vera að eyða tíma mínum í að halda uppi gagnrýni á málflutning Bubba gúanórokkara sem sífellt snýst til varnar þeim sem hafa haft hvað mest upp úr bankasamsæriskrafsinu? Bubbi hefur tekið sér þá stöðu og þola alls ekki að látið sé reyna á það fyrir lögum hvort aðgerðir manna séu lögmætar. Bubbi […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur