Færslur fyrir desember, 2011

Laugardagur 31.12 2011 - 12:26

Eyjan og átök ríkisstjórnarflokka

Ríkisstjórn riðar til falls og það dylst engum. Allt og þá meina ég allt er upp í loft innan beggja flokka. Fjölmiðlar hafa eðlilega áhuga á slíku efni. Eyjan er þar ekki undanskilin. En þar er áhuginn nánast bara á það hvað gerist hjá öðrum flokknum en ekki hinum. Hvernig má það vera? Ég hef […]

Föstudagur 30.12 2011 - 12:30

Ríkisstjórnarfarsinn

Hugtakið stjórnarkreppa fær nýja og allt að því óraunverulega merkingu þegar við fylgjumst með ráðþrota leiðtogum ríkisstjórnarinnar reyna eftir fremsta megni að halda lífi í ríkisstjórn sem enginn vill. Stundum er sagt að styrkur manna felist í því að geta viðurkennt ósigur eða þekkt vitjunartímann. Vel getur verið að takist að splæsa saman nýrri ríkisstjórn […]

Fimmtudagur 29.12 2011 - 15:47

Fjölmiðlar og þrýstihópar

Þórður Snær Júlíusson skrifar fína grein um þrýstihópa og vísar meðal annars til hóps lögmanna ýmissa þeirra sem eru til rannsóknar eftir bankahrunið. Þórður er blaðamaður á fréttablaðinu og reynir að snúast til einhversskonar varna fyrir fjölmiðlabransann. það er ekki vandalaust að gera fjölmiðla í dag svo öllum líki og þegar lögmenn vilja fá umfjöllun […]

Fimmtudagur 29.12 2011 - 15:24

Kamelljónið Össur Skarphéðinsson hefur talað og talað þannig að vandséð er hvernig Samfylking ætlar að mæta til kosninga með sömu áhöfn og síðast og þar áður. Undir yfirborði sem Samfylking vill selja okkur að sé slétt og fagurt og allir á sömu árinni virðist undirbúningur fyrir kosningar hafinn. Össur hafnar Árna Páli án afdráttar og […]

Fimmtudagur 29.12 2011 - 12:59

Þegar Davíð talar

Davíð Oddsson hefur ennþá ótrúleg áhrif. Í hvert sinn sem hann fæst í viðtöl kallar hann fram gömul krampaeinkenni hjá fólki sem aldrei þoldi manninn. Vinstri hliðin á pólitíkinni finnur gömlu minnimáttarkenndina hríslast um sig og hefur ekkert til rökræðunnar fram að færa. Annað en að Davíð sé hitt og þetta og heimsendirinn sé honum […]

Miðvikudagur 21.12 2011 - 15:38

Aðdáendur Liverpool eru sumir önugir mjög vegna leikbanns Suarez en hann var dæmdur í 8 leikja bann vegna kynþáttaníðs.

Miðvikudagur 21.12 2011 - 15:33

Aðdáendur Liverpool geta vart á h

Mánudagur 19.12 2011 - 22:21

Rýnt í bókina um Icesave afleikinn

Af einhverjum ástæðum hefur bók Sigurðar Más Jónssonar um Icesave ekki verið mikið til umræðu. Kannski vegna þess að við skömmumst okkar öll pínulítið. Þeir sem voru við völd árin fyrir hrun og Icesave og svo líka hinir sem tóku við og reyndu að leysa málið. Bókin er frábærlega skrifuð og auðlesin og allt að […]

Fimmtudagur 15.12 2011 - 16:55

Jóhanna leiðréttir hagstofuna

Hvað ætlar forsætisráðherra að gera í málefnum hagstofu Íslands? Hagstofan birtir tölur um fólksflutninga sem eru greinilega kolrangar. Það er grafalvarlegt mál og nokkur fjöldi manna hefur byggt málflutning sinn á þessum tölum undanfarið. Það er ekki fyrr en Jóhanna Sigurðardóttir stígur fram og upplýsir okkur um staðreyndir málsins að upp um rangfærslur hagstofunnar kemst. […]

Miðvikudagur 14.12 2011 - 09:12

Jóhanna, umræðan og þögulir fjölmiðlar

Þá sjaldan forsætisráðherra lætur til sín taka í umræðunni gengisfellir hún embættið sem hún gegnir. Þegar staðan verður sem svörtust í þinginu grípur hún til þess gamla bragðs að tala hátt og mikið um hið vonda „íhald“ sem á ekki betur við neina ríkisstjórn en þá sem hún sjálf stýrir. Þetta er gamla Ísland og […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur