Færslur fyrir júní, 2012

Þriðjudagur 26.06 2012 - 22:24

Ég veit svosem ekki hverju ég get bætt við umræðuna um forsetakosningarnar sem ekki hefur verið sagt af öðrum áður svo mikið er skrifað og svo heit er baráttan. Ég hef vart haft þrek til þess að fylgjast með því sem kallað er rökræður frambjóðenda í sjónvarpinu en það sem ég hef séð líkist ekkert sérstaklega […]

Laugardagur 23.06 2012 - 20:04

Er frávísun ekki sýkna?

Hvað er hún þá?Ég sá það á skilti einu fyrir utan héraðsdóm í dag að einhver telur svo ekki vera. Hvernig geta menn hlotið sýknu ef ekki þegar rannsókn leiðir í ljós að ekki verður ákært?Er það kannski meiri sýkna að vera ákærður og leiddur fyrir dóm en ekki sakfelldur? Hvernig system viljum við hafa ef […]

Laugardagur 23.06 2012 - 19:37

„Frávísun er ekki sýkna“Ég var á röltinu í miðborg höfuðstaðarins í dag og sá hvar skilin höfðu verið eftir skilti við hús héraðsdóms. Druslugangan hugsaði ég og las á skiltin og rak augun í þetta. Frávísun er ekki sýkna.Ég velti því fyrir mér hvernig land þeir vilja byggja sem trúa þessu. Hvað er frávísun ef […]

Þriðjudagur 19.06 2012 - 21:52

Enn um flotta Englendinga

Sko Englendinga. Þeir unnu bara riðilinn sinn á EM og sérfræðingarnir skilja eiginlega ekkert í þessu. Þeir halda helst með liðum sem spila samba við öll tækifæri. Englendingar verjast víst of mikið og of aftarlega og þeir sækja eiginlega ekkert af viti. Og þeir eru leiðinlegir. En þeir tapa ekki leikjum og vinna riðilinn sinn um leið […]

Sunnudagur 17.06 2012 - 16:14

Málþófið

Ég les hér og þar að þingið þvælist fyrir stjórnvöldum sem þurfa að koma málum í gegn með meiri hraði en þingið kýs. Slíkt er hin mesta óhæfa og lýðræðiselskandi menn um borg og bæ tala um það án kinnroða að nú verði að aftengja þá sem ekki eru réttrar skoðunar. Það sem tefur er […]

Mánudagur 11.06 2012 - 18:36

Gott stig hjá Englandi

Grefilli gott stig hjá Englendingum gegn Frökkum. Víðáttuleiðinlegur leikur og það skrifast á tjallann. Leikurinn varð svo extra leiðinlegur í meðförum Dolla en kannski má segja að þau leiðindi hafi visst skemmtanagildi í sjálfu sér.Ég hef  vissa samúð með leikaðferð Hodgson. Hann er nýtekinn við löskuðu liði og þarf fyrst og fremst úrslit. Jafntefli við […]

Fimmtudagur 07.06 2012 - 20:52

Að vera þjóðkjörinn

Það þykir sérlega smart að vera þjóðkjörinn. Forsetar eru þannig og það gefur styrk. Og stjórnmálamenn eru það að jafnaði líka. Og þeir sækja sér einnig styrk í þessa staðreynd.Af því að þjóðin hefur talað. Hún talaði þegar hún mætti á kjörstað og lýsti því yfir síðast þegar mælt var hvernig viðkomandi mældist á vinsældaskalanum. […]

Fimmtudagur 07.06 2012 - 16:54

Baráttan um kvótakerfið

Það verður að breyta kvótalögunum. Þessa setningu heyri ég tíðum og oft fylgja í kjölfarið gildishlaðnar yfirlýsingar um vonsku LÍÚ og þeirra manna, og kvenna, sem standa í útgerð. Lengi hefur þessi málflutningur hljómað sem tónlist í eyrum sumra en fékk þó ekki almennilegan hljómgrunn fyrr en hagstæðar rekstrartölur fóru að koma til. Tapið af útgerðinni […]

Höfundur

Rögnvaldur Hreiðarsson
Nánar um höfundinn......Hann er faðir og afi. hann er rakari og hann elskar golf og dæmir körfubolta ef hann er ekki úti að hjóla. Maðurinn hefur skoðanir á flestu og hefur á stundum þörf til þess að koma þeim á framfæri. Hann er kristinnar trúar, hvítasunnumaður, og lætur það skipta miklu máli..

Og hann er allskonar auðvitað....
RSS straumur: RSS straumur