Færslur fyrir október, 2013

Fimmtudagur 31.10 2013 - 13:59

Ábyrgð stjórnarmanna

Lengi vel hefur það tíðkast að framkvæmdastjórar og stjórnarformenn einkahlutafélaga séu látnir sæta ábyrgð ef félögin standa ekki skil á vörslusköttum. Þessi ábyrgð nær lengra en svo að gera þá ábyrga sem stjórnarmenn því þeir þurfa persónulega að bera fjárhagslega ábyrgð fyrir umræddum vanskilum. Það getur þýtt að þeir þurfa sjálfir að standa skil á […]

Fimmtudagur 24.10 2013 - 16:32

Ábyrgðir

Eins og flestir vita þá hefur ýmislegt komið í ljós eftir efnahagshrunið og er þá sérstaklega vísað til starfsemi fjármálafyrirtækja. Við vitum í dag að bankarnir voru að lána ólögleg lán, snuðuðu viðskiptavini sína í verðbréfaviðskiptum og útbjuggu ábyrgðarbréf sem stóðust ekki skoðun. Ég hef sem lögmaður fyrir einstaklinga og fyrirtæki rekið mig ítrekað á […]

Miðvikudagur 23.10 2013 - 16:35

Allt í plati

  Það verður ljóst með hverjum deginum sem líður að dráttur verður á því að aðgerðapakki ríkisstjórnarinnar fyrir heimili í landinu birtist. Nú bíða heimilin með allar fjárfestingar í þeirri trú að ríkisstjórnin ætli sér að gera eitthvað fyrir þau. Þessi bið hefur óbein neikvæð áhrif á efnahagslífið enda þora einstaklingar og heimili ekki að […]

Föstudagur 18.10 2013 - 16:06

Skuldatímasprengja bankanna

Á þriðja þúsund fyrirtækja glímir við tifandi tímasprengju í boði bankanna. Þetta eru fyrirtækin sem fengu hluta af skuldum frestað vegna þess að þau réðu ekki við afborganir af þeim að fullu eftir efnahagshrunið. Meinið er að stór hluti þessara fyrirtækja getur ekkert frekar ráðið við að greiða biðlánin þegar kemur að gjalddögum á þessu […]

Fimmtudagur 17.10 2013 - 16:16

Vanmáttur umboðsmanns skuldara

Því hefur verið haldið fram að umboðsmaður skuldara sé vanmáttugur þegar kemur að því að leysa vanda þeirra sem eiga við skuldavanda að stríða. Ýmislegt hefur gengið á hjá Umboðsmanni og sumt verður afsakað sem byrjunarörðuleikar en rétt er þó að gera kröfur um að rétt sé staðið að málum þegar kemur að úrvinnslu mála […]

Mánudagur 14.10 2013 - 16:46

Halló heimur!

Velkomin á blog.pressan.is. Þetta er fyrsta færslan.

Höfundur

Sævar Þór Jónsson
Höfundur starfar sem lögmaður í Reykjavík og situr í stjórnum ýmissa samtaka og fyrirtækja. Er einn af eigendum lögmannsstofunar Lögmenn Sundagörðum.
RSS straumur: RSS straumur