Færslur fyrir nóvember, 2013

Fimmtudagur 28.11 2013 - 20:20

Er draumaráðningabók frádráttarbær rekstrarkostnaður?

Sú meginregla gildir í skattarétti að greiða skal skatta af öllum tekjum þar með talið tekjum lögaðila. Undantekningin frá þeirri reglu er að frá tekjum lögaðila og þeim tekjum manna sem stafa af atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi eða eru tengdar slíkum rekstri má draga rekstrarkostnað, þ.e. þau gjöld sem eiga á árinu að ganga til […]

Þriðjudagur 19.11 2013 - 20:13

Gerviverktaka

Það hefur færst í vöxt að fyrirtæki reyni að takmarka kostnað sem til verður við starfsmannahald. Ein leið í því er að ráða til sín verktaka sem sjá um tiltekin verk. Með því getur vinnuveitandinn nýtt sér svokallaðan innskatt og losnað við öll launatengd gjöld og um leið að þurfa að gæta réttar eins og […]

Fimmtudagur 14.11 2013 - 19:32

Eiga börn ekki að njóta vafans í kynferðisbrotamálum?

Umræðan um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum hefur ekki farið fram hjá neinum. Miðað við það sem að undan er gengið hefði maður haldið að dómsstólar og ekki síst ákæruvaldið væru betur í stakk búin til að taka á þessum málaflokki. Fyrir nokkru síðan tók ég að mér mál þar sem grunur lék á því að ungur […]

Miðvikudagur 13.11 2013 - 14:47

Skattlagning olíuvinnslu

Frá árinu 1997 hefur verið starfandi starfshópur um olíuleit á landgrunni Íslands á vegum iðnaðarráðuneytisins. Síðan þá hafa lög verið sett um leit, rannsóknir og vinnslu kolvetnis. Árið 2002 var fyrsta leitarleyfið gefið út og eftir það hefur áhugi olíufyrirtækja aukist. Eitt af þeim atriðum sem fyrirtækin horfa til þegar þau taka ákvörðun um hvort […]

Föstudagur 08.11 2013 - 14:21

Skilningsleysi í garð skuldara

Nú eru liðin fimm ár frá hruninu og fjögur ár frá því við sáum fyrsta aðgerðapakkann fyrir heimilin og þrjú ár frá því að aðgerðapakki fyrir fyrirtæki leit dagsins ljós. Hvað hefur áorkast á þeim tíma. Við höfum fengið 110% leiðina sem varð svo að 140 eða 150% leiðinni. Svo fengum við beinu brautina svokölluðu sem […]

Höfundur

Sævar Þór Jónsson
Höfundur starfar sem lögmaður í Reykjavík og situr í stjórnum ýmissa samtaka og fyrirtækja. Er einn af eigendum lögmannsstofunar Lögmenn Sundagörðum.
RSS straumur: RSS straumur