Færslur fyrir mars, 2014

Föstudagur 28.03 2014 - 15:13

Ráðstöfun eigna

Á Íslandi gildir sú regla í erfðarétti að arfsalinn hefur mjög takmarkaðan rétt til að ráðstafa eigum sínum til annarra en skylduerfingja. Hér er þá átt við börn arfsala og maka. Í reynd getur arfsalinn eingöngu ráðstafað 1/3 af eigum sínum til annarra en skylduerfingja. Stundum koma upp tilvik þar sem arfsalinn vill að einhver […]

Föstudagur 14.03 2014 - 14:49

Gjafir eru skattskyldar

Í umræðunni hefur verið fjallað um gjafir til handa opinberum starfsmönnum og þá sérstaklega greiðslur vegna dómsmáls seðlabankastjóra en eins og margir vita þá greiddi seðlabankinn kostnað bankastjórans af rekstri dómsmáls hans gegn bankanum. Því hefur verið haldið fram að umrætt dómsmál hafi verið svo mikilvægt mál og að nauðsynlegt hafi verið, ekki síst fyrir […]

Höfundur

Sævar Þór Jónsson
Höfundur starfar sem lögmaður í Reykjavík og situr í stjórnum ýmissa samtaka og fyrirtækja. Er einn af eigendum lögmannsstofunar Lögmenn Sundagörðum.
RSS straumur: RSS straumur