Færslur fyrir apríl, 2014

Sunnudagur 27.04 2014 - 17:27

Ætternisstapi

Í störfum mínum sem lögmaður hef ég þurft að takast á við ýmis verkefni sem eru mjög sorleg. Ég hef sinnt störfum sem lögráðamaður fyrir einstaklinga sem eiga við andleg veikinda að stríða og einnig hef ég þurft að hjálpa aðstandendum einstaklinga sem fallið hafa fyrir eigin hendi. Í tveimur tilvikum hef ég komið að […]

Fimmtudagur 24.04 2014 - 19:31

Fyrning réttinda

Í fréttablaðinu í dag skrifar Einar H. Bjarnason lögmaður grein um fjármögnunarfyrirtækið Lýsingu en hann hefur áður í skrifum sínum lagt áherslu á að sett verði lög sem rjúfa fyrningu kröfuréttinda viðskiptavina fjármögnunarfyrirtækja. Ég verð að vera sammála Einari  um það sem hann segir í umræddri grein. Það sætir furði að enn þann daginn í dag […]

Höfundur

Sævar Þór Jónsson
Höfundur starfar sem lögmaður í Reykjavík og situr í stjórnum ýmissa samtaka og fyrirtækja. Er einn af eigendum lögmannsstofunar Lögmenn Sundagörðum.
RSS straumur: RSS straumur