Færslur fyrir júní, 2014

Fimmtudagur 26.06 2014 - 15:26

Orðræða þjóðar

Með efnahagshruninu voru ekki bara fjárhagsleg áföll sem dundu yfir þjóð vora heldur fylgdu annars konar áföll í kjölfarið sem minna hefur verið rætt um. Leiddu þau til þess að ýmsar breytinga urðu á persónu þjóðar vorar sem t.d. endurspeglast í þeirri orðræðu sem er ríkjandi í íslensku samfélagi. Umræðan í þjóðfélaginu er orðin svo […]

Föstudagur 06.06 2014 - 08:50

Innheimta á villigötum

Eftir efnahagshrun var farið út í ýmsar lagabreytingar með því markmiði t.d. að auka rétt neytenda á lánamarkaði. Má nefna sem dæmi breytingar á regluverki varðandi ábyrgðarmenn og svo reglur um neytendalán. Jafnframt var farið í að breyta leikreglum er varða innheimtuaðferðir. Að mati undirritaðs var alls ekki gengið nógu langt í því að bæta […]

Fimmtudagur 05.06 2014 - 22:52

Mosku deilan

Undirritaður hefur fylgst með umræðunni í þjóðfélaginu undanfarið er tengst hefur úthlutun lóðar undir mosku í Reykjavík. Hefur hún oftar en ekki farið út fyrir velsæmandi mörk og hafa aðilar farið frjálslega með staðreyndir í málinu. Undirritaður var verjandi þeirra sem tóku sig til og framkvæmdu gjörning þann þar sem svínshausum var stillt upp á […]

Höfundur

Sævar Þór Jónsson
Höfundur starfar sem lögmaður í Reykjavík og situr í stjórnum ýmissa samtaka og fyrirtækja. Er einn af eigendum lögmannsstofunar Lögmenn Sundagörðum.
RSS straumur: RSS straumur