Færslur fyrir september, 2014

Sunnudagur 28.09 2014 - 14:57

Sex hundruð sumur

Það hefur eflaust ekki farið fram hjá neinum sem fylgst hefur með skrifum mínum að ég hef haft ýmislegt að segja um hvernig unnið er að málum skuldugra heimila og fyrirtækja innan bankakerfisins. Margt hefur gengið á og sumt hefur verið lyginni líkast enda reynt að ganga eins nærri þessum aðilum og hægt er þegar […]

Þriðjudagur 09.09 2014 - 15:34

Fórnarlömb getuleysis yfirvalda

Í byrjun september fóru af stað uppboð á eignum fólks í skuldavanda þrátt fyrir loforð ráðherra um að gripið yrði til aðgerða svo fresta mætti uppboðum fram í mars á næsta ári. Enn er beðið eftir því að ráðherra leggi fram frumvarpið svo hægt verði að fara í það að fresta þeim uppboðum sem fyrirhuguð […]

Þriðjudagur 02.09 2014 - 21:39

Getur sá sótt rétt sinn fyrir dómi sem skráður er á vanskilaskrá?

Eins og staðan í þjóðfélaginu okkar er í dag þá hafa margir farið illa út úr efnahagshruninu og hefur fjöldi þeirra sem eru skráðir á vanskilaskrá aukist nokkuð frá hruni. Erfitt getur reynst að hreinsa sig af skránni enda eru fjármálastofnanir iðnar við að halda öllum skráningum um vanskil einstaklinga til haga. Ég er einn […]

Höfundur

Sævar Þór Jónsson
Höfundur starfar sem lögmaður í Reykjavík og situr í stjórnum ýmissa samtaka og fyrirtækja. Er einn af eigendum lögmannsstofunar Lögmenn Sundagörðum.
RSS straumur: RSS straumur