Færslur fyrir nóvember, 2014

Laugardagur 29.11 2014 - 13:56

Má deila á dómarann?

Fyrir nokkru síðan kom ég að máli sem snérist um skaðabætur gagnvart opinberum aðila. Umbjóðendur mínir töldu að tiltekið bæjarfélag hefði staðið illa að vegaframkvæmd sem varð til þess að fasteign þeirra stór skemmdist og var dæmd ónýt. Var málið sótt fyrir dómsstólum og vanst í héraði enda lágu á bak við málið fjöldin allur […]

Miðvikudagur 26.11 2014 - 16:39

Er Dróma ósómi að verða að Arion ósómi

Fyrir meira en ári síðan birtist grein í Morgunblaðinu undir fyrirsögninni Drómi ósómi. Í þeirri grein var farið yfir vinnbrögð fjármálafyrirtækisins eða innheimtufyrirtækisins Dróma.  Eins og svo margir eflaust þekkja var umrætt fyrirtæki þekkt fyrir ótrúlega óbilgirni í garð skuldara sinna.  Það sem einkenndi þetta ágæta fyrirtæki líka var getuleysi þess til að taka á málum og framfylgja hinum einföldustu […]

Höfundur

Sævar Þór Jónsson
Höfundur starfar sem lögmaður í Reykjavík og situr í stjórnum ýmissa samtaka og fyrirtækja. Er einn af eigendum lögmannsstofunar Lögmenn Sundagörðum.
RSS straumur: RSS straumur