Færslur fyrir september, 2015

Sunnudagur 27.09 2015 - 17:27

Ólöf og séra Ólöf

Í liðinni viku var fjallað um svokallað samviskufrelsi presta þegar kemur að hjónavígslu para af sama kyni með kirkjulegri athöfn. Eins komið hefur fram gilda engar reglur um samviskufrelsi presta innan þjóðkirjunnar sem heimila þeim að neita fólki um þjónustu á grundvelli kynhneigðar. Innan kirkjunnar hafa aðilar aftur á móti talað fyrir því að prestar […]

Miðvikudagur 02.09 2015 - 16:29

Landsbankinn og Bjarnabófarnir

Þær eru margar sögurnar sem við heyrum af samskiptum banka hér á landi við viðskiptavini sína. Oftar en ekki hafa þær verði á neikvæðum nótum eftir hrunið. Eitt sérstakasta tilvik sem ég hef komið að varðaði ósköp venjulegan einstakling sem hafði sett sparifé sitt í hlutabréf hjá Landsbanka Íslands. Í águst 2008 ætlaði hann að […]

Höfundur

Sævar Þór Jónsson
Höfundur starfar sem lögmaður í Reykjavík og situr í stjórnum ýmissa samtaka og fyrirtækja. Er einn af eigendum lögmannsstofunar Lögmenn Sundagörðum.
RSS straumur: RSS straumur