Færslur fyrir janúar, 2016

Sunnudagur 10.01 2016 - 20:45

„Við hjálpum ekki túristum,,

Nú fyrir helgi upplifði ég mjög sérstaka afstöðu bæði lögreglu og þjónustuaðila á sviði dráttarbílaþjónustu þegar erlendir túristar, sem voru með bílaleigubíl á vegum félags sem ég sit í stjórn fyrir, lentu í því að festa bifreiðina fjarri byggð. Túristarnir hringdu í lögregluna eftir aðstoð um 3 leytið að nóttu til þar sem þeir sátu fastir […]

Þriðjudagur 05.01 2016 - 12:04

Frjálst mat skattyfirvalda

Meginreglan í skattarétti er að aðilum beri að greiða skatt af öllum tekjum sínum. Undantekningareglan er hins vegar sú að aðilar hafi heimild til að nýta frádráttarbæran rekstrarkostnað á móti tekjum og þannig lækka skattstofn sinn sem því nemur. Almanna reglan er að skattaðila ber að sýna fram á að frádráttarbær kostnaður sé tilkominn vegna […]

Mánudagur 04.01 2016 - 20:34

Kjararáð á villigötum

Árið var vart byrjað þegar við heyrðum fréttir af hótunum verkalýðsfélaga um hörku í kjaramálum vegna nýlegrar ákvörðunar kjararáðs um hækkun launa embættismanna um hundruði þúsunda króna á mánuði. Það getur vart dulist neinum að þessi ákvörðun kemur illa við þjóðina og þeim sem minnst hafa að bíta og brenna í þessu samfélagi okkar. Hvers […]

Föstudagur 01.01 2016 - 14:30

Ísland, flóttamenn og verndun kynstofnsins

Eins og svo margir nú um jólin þá fékk ég bækur í jólagjöf. Ein þeirra bóka var bókin Stríðsárin 1938-1945 eftir Pál Baldvin Baldvinsson. Hér er um mjög vandað verk að ræða og höfundi til mikils sóma. Í bókinni er að finna mikinn fróðleik um aðstæður á Íslandi í seinni heimsstyrjöldinni. Það sem ég hjó […]

Höfundur

Sævar Þór Jónsson
Höfundur starfar sem lögmaður í Reykjavík og situr í stjórnum ýmissa samtaka og fyrirtækja. Er einn af eigendum lögmannsstofunar Lögmenn Sundagörðum.
RSS straumur: RSS straumur