Færslur fyrir febrúar, 2016

Sunnudagur 21.02 2016 - 10:48

Landsbankinn felldur

Föstudaginn síðastliðin féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli Landsbankans gegn Einari V. Ingimundarssyni, umbjóðanda mínum. Niðurstaða dómsins var sú að umbjóðandi minn var sýknaður af kröfum bankans. Saga málsins er löng og sorgleg og enn eitt dæmið um yfirgang og óbilgirni banka í garð skuldara. Málavextir eru þeir að Landsbankinn stefndi umbjóðanda mínum vegna […]

Höfundur

Sævar Þór Jónsson
Höfundur starfar sem lögmaður í Reykjavík og situr í stjórnum ýmissa samtaka og fyrirtækja. Er einn af eigendum lögmannsstofunar Lögmenn Sundagörðum.
RSS straumur: RSS straumur