Færslur fyrir flokkinn ‘Dægurmál’

Sunnudagur 17.07 2016 - 16:58

Hvítflibba-uppar vinstri flokkanna

Það sjá það allir sem vilja sjá að fylgi vinstri flokkana dalar mikið. Innra getuleysi þessara flokka er algjört og virðist ríkja algjört agaleysi innan þeirra. Samhliða þessu virðist þeim ofviða að fara í naflaskoðun á sjálfum sér og spurja sig grundvallarspurninga eins og hvers vegna vinsældir þeirra hafa dalað líkt og nýlegar skoðanakannanir sýna. Líkt og […]

Sunnudagur 10.01 2016 - 20:45

„Við hjálpum ekki túristum,,

Nú fyrir helgi upplifði ég mjög sérstaka afstöðu bæði lögreglu og þjónustuaðila á sviði dráttarbílaþjónustu þegar erlendir túristar, sem voru með bílaleigubíl á vegum félags sem ég sit í stjórn fyrir, lentu í því að festa bifreiðina fjarri byggð. Túristarnir hringdu í lögregluna eftir aðstoð um 3 leytið að nóttu til þar sem þeir sátu fastir […]

Föstudagur 01.01 2016 - 14:30

Ísland, flóttamenn og verndun kynstofnsins

Eins og svo margir nú um jólin þá fékk ég bækur í jólagjöf. Ein þeirra bóka var bókin Stríðsárin 1938-1945 eftir Pál Baldvin Baldvinsson. Hér er um mjög vandað verk að ræða og höfundi til mikils sóma. Í bókinni er að finna mikinn fróðleik um aðstæður á Íslandi í seinni heimsstyrjöldinni. Það sem ég hjó […]

Mánudagur 04.05 2015 - 13:48

Stór dagur í réttindabaráttu samkynhneigðra

Fyrir nokkru var ég beðinn um að taka að mér mál þar sem samkynhneigðum einstaklingi var bannað að gefa blóð vegna kynhneigðar sinnar. Að mínu mati var um brot á mannréttindum viðkomandi að ræða og var farið af stað með að kanna möguleika á málsókn gegn hinu opinbera. Við vinnslu málsins kom í ljós að […]

Miðvikudagur 26.11 2014 - 16:39

Er Dróma ósómi að verða að Arion ósómi

Fyrir meira en ári síðan birtist grein í Morgunblaðinu undir fyrirsögninni Drómi ósómi. Í þeirri grein var farið yfir vinnbrögð fjármálafyrirtækisins eða innheimtufyrirtækisins Dróma.  Eins og svo margir eflaust þekkja var umrætt fyrirtæki þekkt fyrir ótrúlega óbilgirni í garð skuldara sinna.  Það sem einkenndi þetta ágæta fyrirtæki líka var getuleysi þess til að taka á málum og framfylgja hinum einföldustu […]

Þriðjudagur 28.10 2014 - 14:31

NOH8

Fyrir nokkru kynnist ég samtökum sem standa að baki NOH8 herferðinni en um er að ræða líknarfélag í Bandaríkjunum Norður-Ameríku sem hefur það að markmiði að efla jafnrétti almennt, milli kynjanna og jafnan rétt til hjúskapar. Markmiðum sínum reyna samtökin að ná í gegnum menntun og fræðslu, með almennri málafærslu eða advocacy, í gegnum netmiðla […]

Mánudagur 27.10 2014 - 10:18

Skattar og stjórnsýsla

Fyrir nokkru tók ég að mér mál fyrir umbjóðanda sem sneri að samskiptum við skattyfirvöld. Umbjóðandinn hafði átt félag sem hann hafði selt en honum hafði verið ráðlagt af fagfólki að skipta upp félaginu og selja svo. Fór hann að þeim ráðum og þremur árum eftir sölu félagsins fékk hann fyrirspurnarbréf frá Ríkisskattstjóra þar sem hann var […]

Höfundur

Sævar Þór Jónsson
Höfundur starfar sem lögmaður í Reykjavík og situr í stjórnum ýmissa samtaka og fyrirtækja. Er einn af eigendum lögmannsstofunar Lögmenn Sundagörðum.
RSS straumur: RSS straumur