Færslur fyrir flokkinn ‘Stjórnmál og samfélag’

Miðvikudagur 05.10 2016 - 14:04

Uppstokkun á fjármálakerfinu og nýtt húsnæðiskerfi

Nú hefur framsóknarflokkurinn kosið sér nýja forrystu sem sýnir enn og aftur það að framsóknarflokkurinn er ávallt tilbúinn að taka áskorunum og ganga í það að endurnýja umboð sitt og um leið forrystu þegar áföll koma upp og vanstraust myndast. Flokkurinn gerði þetta eftir hrunið og nú aftur eftir áföll fyrrverandi formanns. Hvað sem því […]

Þriðjudagur 28.10 2014 - 14:31

NOH8

Fyrir nokkru kynnist ég samtökum sem standa að baki NOH8 herferðinni en um er að ræða líknarfélag í Bandaríkjunum Norður-Ameríku sem hefur það að markmiði að efla jafnrétti almennt, milli kynjanna og jafnan rétt til hjúskapar. Markmiðum sínum reyna samtökin að ná í gegnum menntun og fræðslu, með almennri málafærslu eða advocacy, í gegnum netmiðla […]

Höfundur

Sævar Þór Jónsson
Höfundur starfar sem lögmaður í Reykjavík og situr í stjórnum ýmissa samtaka og fyrirtækja. Er einn af eigendum lögmannsstofunar Lögmenn Sundagörðum.
RSS straumur: RSS straumur