Færslur fyrir nóvember, 2015

Miðvikudagur 25.11 2015 - 23:31

Ertu rasisti?

Samfélög nútímans eru í stöðugri þróun og breytingar á uppruna, tungumálum, menningu og trúarbrögðum eiga sér víða stað. Fólksflutningar á milli samfélaga eru ekki nýtt fyrirbæri og geta ástæðurnar fyrir þeim verið margvíslegar en með aukinni hnattvæðingu hefur fólk öðlast meira frelsi til að flytja á milli landa. Íslenskt samfélag er ekki undanskilið þessari þróun. […]

Föstudagur 20.11 2015 - 20:12

Rétt og rangt um Daesh (ISIS), Íslam og hryðjuverkaógnina!

Það er rangt að kalla hryðjuverkasamtökin Daesh hið Íslamska ríki. Í fyrsta lagi er ekki um ríki að ræða. Samtökin ráða yfir ákveðnum landsvæðum í Írak og Sýrlandi (og örlítið í kring) sem þau hafa tekið með valdi og það er einungis til þess fallið að styðja málstað þeirra að tala um ríki. Markmið samtakanna […]

Sunnudagur 15.11 2015 - 13:14

Kaffærum þeim í ást og umburðalyndi!

Hryðjuverk eru með því skelfilegasta sem hægt er að upplifa, sama hver það er sem fremur þau eða hvar þau eiga sér stað. Við erum öll sammála um það. Máttleysið, skilningsleysið og óöryggið sem kemur í kjölfarið eru allt eðlileg viðbrögð við því að mannskepnan geti sýnt svo mikla illsku. Það sem gerist hins vegar […]

Mánudagur 02.11 2015 - 18:19

Tíu ástæður fyrir aðild Íslands ESB!

Man einhver eftir því að Ísland sótti um aðild að Evrópusambandinu? Man einhver afhverju? Fyrir betri lífskjör? Nýjan gjaldmiðil? Hér eru tíu góðar ástæður fyrir því að Ísland ætti að gerast aðildarríki Evrópusambandsins, sem hafa ekki breyst síðustu árin, þrátt fyrir allt.

Höfundur

Sema Erla Serdar
29 ára stjórnmála- og Evrópufræðingur sem berst fyrir friði, frelsi og jafnrétti þegar hún er ekki að horfa á fótbolta eða leika við hundana sína.

Formaður Samfylkingarinnar í Kópavogi. Fyrrverandi formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar. Ungur jafnaðarmaður!
RSS straumur: RSS straumur