Færslur fyrir desember, 2015

Miðvikudagur 30.12 2015 - 14:59

Vaxandi þjóðernisrembingur er ein stærsta áskorun ársins 2016

Samfélög nútímans eru í stöðugri þróun og eru fólksflutningar á milli ríkja eitt helsta einkenni þeirrar þróunar. Fólksflutningar eru hins vegar ekki nýtt fyrirbæri og geta ástæðurnar fyrir þeim verið margvíslegar. Með fólksflutningum verða breytingar á uppruna fólks innan samfélaga, tungumálin verða fleiri, menningin fjölbreyttari og trúarbrögðin mörg. Íslenskt samfélag er ekki undanskilið þessari þróun […]

Mánudagur 14.12 2015 - 00:08

Fjölmiðlar fóðri ekki rasista og ýti þannig undir fordóma!

Evrópunefndin gegn kynþáttafordómum og umburðarleysi (European Commission against Racism and Intolerance – ECRI) var stofnuð af Evrópuráðinu árið 1993. Um er að ræða sjálfstæðan eftirlitsaðila á sviði mannréttinda sem sérhæfir sig í málum er varða kynþáttafordóma og umburðarleysi. Nefndin hefur eftirlit með stöðu mála í aðildarríkjum Evrópuráðsins og greinir stöðuna í hverju ríki fyrir sig […]

Miðvikudagur 09.12 2015 - 17:15

Opið bréf frá bandarískum múslima.

Hún Sofia Ali-Khan, sem er bandarískur múslimi, fann sig knúna til þess að skrifa opið bréf til samlanda sinna vegna þess að það hatur og það áreiti sem bandarískir múslimar upplifa nú, alla daga og alls staðar, er komið út fyrir öll mörk. Ég ákvað að þýða bréfið hennar Sofiu vegna þess að Bandaríkin eru einungis eitt […]

Höfundur

Sema Erla Serdar
29 ára stjórnmála- og Evrópufræðingur sem berst fyrir friði, frelsi og jafnrétti þegar hún er ekki að horfa á fótbolta eða leika við hundana sína.

Formaður Samfylkingarinnar í Kópavogi. Fyrrverandi formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar. Ungur jafnaðarmaður!
RSS straumur: RSS straumur