Færslur fyrir febrúar, 2016

Sunnudagur 28.02 2016 - 19:54

Ísland über alles?

Í þó nokkurn tíma hefur mikið verið talað um pólitíska jarðskjálfta í Evrópu þar sem stjórnmálaflokkar og aðrir formlegir og óformlegir hópar sem eiga það sameiginlegt að ala á þjóðernishyggju, innflytjendaandúð, andúð á múslimum og andúð á fjölmenningarsamfélaginu (sem í dag einkennir flest ríki Evrópu) hafa verið að tröllríða hinum pólitíska vettvangi og m.a. komist […]

Þriðjudagur 23.02 2016 - 19:21

„Voða lítið um að semja“

Í tilefni af því að David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hefur boðað til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Breta að Evrópusambandinu, eftir að hafa samið við aðra leiðtoga Evrópusambandsins um breytingar á sambandi Bretlands og ESB, er umræðan um sérlausnir og undanþágur komin á kreik á nýjan leik. Það er þrátt fyrir að Cameron er nýbúinn að semja […]

Fimmtudagur 18.02 2016 - 17:14

Lögbrot á börnum: opið bréf til barnaverndarstofu

Kæri Bragi, forstjóri Barnaverndarstofu, ég skrifa þér þetta bréf eftir að hafa legið andvaka vegna frétta af hælisleitandi börnum sem hafa komið hingað án fylgdar og eru annað hvort vistuð á sama stað og fullorðnir hælisleitendur eða á Stuðlum, sem eru greiningar- og meðferðarúrræði fyrir unglinga á aldrinum 12- 18 ára sem glíma meðal annars […]

Sunnudagur 07.02 2016 - 22:03

Hver er að hugsa um börnin?

[Lengri útgáfu af þessari grein má finna í Kvennblaðinu] Samkvæmt Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna eru meira en 60 milljón einstaklinga á flótta í heiminum. Helmingurinn af þeim eru börn. Vegna aukinna átaka, borgarastyrjalda og ofbeldis í Mið-Austurlöndum og Afríku hefur hlutfall þeirra sem sótt hafa eftir alþjóðlegri vernd vaxið svo um munar síðustu ár og ljóst er […]

Höfundur

Sema Erla Serdar
29 ára stjórnmála- og Evrópufræðingur sem berst fyrir friði, frelsi og jafnrétti þegar hún er ekki að horfa á fótbolta eða leika við hundana sína.

Formaður Samfylkingarinnar í Kópavogi. Fyrrverandi formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar. Ungur jafnaðarmaður!
RSS straumur: RSS straumur