Færslur fyrir apríl, 2016

Sunnudagur 17.04 2016 - 21:33

Tröllunum svarað, aftur!

Fyrr á árinu skrifaði ég pistil þar sem ég svaraði nokkrum af helstu upphrópunum og rangfærslum þeirra sem ala á útlendingaandúð, íslamófóbíu og andúð í garð flóttamanna nota til þess að réttlæta óhuggulegan málflutning sinn þegar þeir eru að “taka umræðuna” á netinu. Í einhverju brjálæðislegu bjartsýniskasti hélt ég að það framlag yrði til þess […]

Þriðjudagur 12.04 2016 - 18:24

Að skapa samfélag friðar og samstöðu!

Samkvæmt Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna eru meira en 60 milljónir á flótta í heiminum í dag. Helmingurinn af þeim er börn. Vegna aukinna átaka, borgarastyrjalda og ofbeldis í Mið-Austurlöndum og Afríku hefur hlutfall þeirra sem óskað hafa eftir alþjóðlegri vernd vaxið svo um munar síðustu ár og ljóst er að ekkert lát verður þar á næstu […]

Höfundur

Sema Erla Serdar
29 ára stjórnmála- og Evrópufræðingur sem berst fyrir friði, frelsi og jafnrétti þegar hún er ekki að horfa á fótbolta eða leika við hundana sína.

Formaður Samfylkingarinnar í Kópavogi. Fyrrverandi formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar. Ungur jafnaðarmaður!
RSS straumur: RSS straumur