Færslur fyrir maí, 2016

Þriðjudagur 31.05 2016 - 19:27

Stórsigur í baráttunni gegn hatursorðræðu á netinu!

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins skrifaði í dag undir samkomulag við Microsoft, YouTube, Twitter og Facebook sem felur í sér að berjast gegn hatursorðræðu á internetinu. Með samkomulaginu hafa fyrirtækin heitið því að berjast af meiri krafti gegn hatursorðræðu og öfgum á samfélagsmiðlum sínum. Fyrirtækin hafa með samkomulaginu skuldbundið sig til þess að vinna með samtökum og stofnunum […]

Höfundur

Sema Erla Serdar
29 ára stjórnmála- og Evrópufræðingur sem berst fyrir friði, frelsi og jafnrétti þegar hún er ekki að horfa á fótbolta eða leika við hundana sína.

Formaður Samfylkingarinnar í Kópavogi. Fyrrverandi formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar. Ungur jafnaðarmaður!
RSS straumur: RSS straumur