Færslur fyrir júlí, 2016

Föstudagur 22.07 2016 - 21:31

Tökum afstöðu gegn öfgum og hatri!

Hugvekja flutt á minningarathöfn Ungra jafnaðarmanna um voðaverkin í Útey, föstudaginn 22. júlí 2016. Kæru vinir og félagar, á lífsleið okkar upplifum við öll fjölmarga atburði sem setja svip sinn á líf okkar. Þessir atburðir geta verið góðir og slæmir og þeir hafa mismikil áhrif á okkur. Sumir atburðir sem við upplifum á lífsleið okkar […]

Miðvikudagur 20.07 2016 - 16:35

Yurtta Sulh, Cihanda Sulh

„Friður heima – friður í heiminum“ Í þessum orðum Mustafa Kemal Atatürks, föður tyrkneska lýðveldisins, sem síðar urðu kjörorð  Tyrklands, felast þau skilaboð um að almenningur í Tyrklandi eiga að búa við frið, velsæld og öryggi. Í þeim felst einnig það markmið að skapa alþjóðlegan frið og öryggi í heiminum. Þegar tyrkneska lýðveldið var stofnað […]

Laugardagur 16.07 2016 - 15:09

Türkiye Cumhuriyeti!

Árið er 1954 í Istanbúl, Tyrklandi. Drengur að nafni Recep Tayyip Erdoğan er fæddur. Það var eflaust fáa sem óraði fyrir því að þarna væri fæddur drengur sem á næstu áratugum ætti eftir að verða einn umdeildasti stjórnmálamaður sögunnar, drengurinn sem á sínum yngri árum spilaði fótbolta og seldi límonaði á götum úti til þess […]

Mánudagur 04.07 2016 - 21:26

Post Brexit Rasismi og Ísland!

Þann 23. júní s.l. fór fram þjóðaratkvæðagreiðsla á Bretlandi þar sem meirihluti þeirra sem tóku þátt greiddu atkvæði með því að Bretland yfirgefi Evrópusambandið. Óhætt er að segja að síðan þá hafi ríkt pólitísk upplausn í Bretlandi – enda veit enginn hvað mun raunverulega gerst næst. Eitt er þó víst og það er að í […]

Höfundur

Sema Erla Serdar
29 ára stjórnmála- og Evrópufræðingur sem berst fyrir friði, frelsi og jafnrétti þegar hún er ekki að horfa á fótbolta eða leika við hundana sína.

Formaður Samfylkingarinnar í Kópavogi. Fyrrverandi formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar. Ungur jafnaðarmaður!
RSS straumur: RSS straumur