Færslur fyrir október, 2016

Föstudagur 21.10 2016 - 17:01

Stóra búrkumálið!

Þau eru mörg málin og málefnin sem rædd eru í aðdraganda kosninga, en eins og þau eru mörg málefnin eru þau mis mikilvæg. Þau sem litlu sem engu máli ættu að skipta verða þó stundum að stórum og fyrirferðarmiklum málum þegar stjórnmálamenn setja þau á dagskrá. Búrkubann er eitt af þeim. Þar sem búrkumálið, ef […]

Höfundur

Sema Erla Serdar
29 ára stjórnmála- og Evrópufræðingur sem berst fyrir friði, frelsi og jafnrétti þegar hún er ekki að horfa á fótbolta eða leika við hundana sína.

Formaður Samfylkingarinnar í Kópavogi. Fyrrverandi formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar. Ungur jafnaðarmaður!
RSS straumur: RSS straumur