Færslur fyrir flokkinn ‘Óflokkað’

Fimmtudagur 01.12 2016 - 21:41

Hatursorðræða er ofbeldi.

Á dögunum var greint frá því að Pétur á útvarpi sögu hefur verið ákærður fyrir hatursorðræðu. Í kjölfarið fylgdu fréttir af því að tíu einstaklingar hafa verið ákærðir fyrir hið sama, þeirra á meðal Jón Valur Jensson. Síðustu daga hefur skapast áhugaverð umræða um hatursorðræðu. Ég fagna því að við séum farin að ræða um […]

Föstudagur 22.07 2016 - 21:31

Tökum afstöðu gegn öfgum og hatri!

Hugvekja flutt á minningarathöfn Ungra jafnaðarmanna um voðaverkin í Útey, föstudaginn 22. júlí 2016. Kæru vinir og félagar, á lífsleið okkar upplifum við öll fjölmarga atburði sem setja svip sinn á líf okkar. Þessir atburðir geta verið góðir og slæmir og þeir hafa mismikil áhrif á okkur. Sumir atburðir sem við upplifum á lífsleið okkar […]

Miðvikudagur 20.07 2016 - 16:35

Yurtta Sulh, Cihanda Sulh

„Friður heima – friður í heiminum“ Í þessum orðum Mustafa Kemal Atatürks, föður tyrkneska lýðveldisins, sem síðar urðu kjörorð  Tyrklands, felast þau skilaboð um að almenningur í Tyrklandi eiga að búa við frið, velsæld og öryggi. Í þeim felst einnig það markmið að skapa alþjóðlegan frið og öryggi í heiminum. Þegar tyrkneska lýðveldið var stofnað […]

Laugardagur 16.07 2016 - 15:09

Türkiye Cumhuriyeti!

Árið er 1954 í Istanbúl, Tyrklandi. Drengur að nafni Recep Tayyip Erdoğan er fæddur. Það var eflaust fáa sem óraði fyrir því að þarna væri fæddur drengur sem á næstu áratugum ætti eftir að verða einn umdeildasti stjórnmálamaður sögunnar, drengurinn sem á sínum yngri árum spilaði fótbolta og seldi límonaði á götum úti til þess […]

Mánudagur 04.07 2016 - 21:26

Post Brexit Rasismi og Ísland!

Þann 23. júní s.l. fór fram þjóðaratkvæðagreiðsla á Bretlandi þar sem meirihluti þeirra sem tóku þátt greiddu atkvæði með því að Bretland yfirgefi Evrópusambandið. Óhætt er að segja að síðan þá hafi ríkt pólitísk upplausn í Bretlandi – enda veit enginn hvað mun raunverulega gerst næst. Eitt er þó víst og það er að í […]

Þriðjudagur 28.06 2016 - 20:12

Erum við í alvöru ein af þeim?

Erum við í alvöru ein af þeim sem hafa enga mannúð, enga virðingu og enga samkennd eftir handa fólki? Erum við í alvöru ein af þeim sem sjá ekki neyðina, sorgina og ákallið um hjálp í augum þeirra sem hingað koma vegna þess að það óttast um líf sitt og er tilbúið til þess að […]

Þriðjudagur 12.04 2016 - 18:24

Að skapa samfélag friðar og samstöðu!

Samkvæmt Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna eru meira en 60 milljónir á flótta í heiminum í dag. Helmingurinn af þeim er börn. Vegna aukinna átaka, borgarastyrjalda og ofbeldis í Mið-Austurlöndum og Afríku hefur hlutfall þeirra sem óskað hafa eftir alþjóðlegri vernd vaxið svo um munar síðustu ár og ljóst er að ekkert lát verður þar á næstu […]

Fimmtudagur 18.02 2016 - 17:14

Lögbrot á börnum: opið bréf til barnaverndarstofu

Kæri Bragi, forstjóri Barnaverndarstofu, ég skrifa þér þetta bréf eftir að hafa legið andvaka vegna frétta af hælisleitandi börnum sem hafa komið hingað án fylgdar og eru annað hvort vistuð á sama stað og fullorðnir hælisleitendur eða á Stuðlum, sem eru greiningar- og meðferðarúrræði fyrir unglinga á aldrinum 12- 18 ára sem glíma meðal annars […]

Höfundur

Sema Erla Serdar
29 ára stjórnmála- og Evrópufræðingur sem berst fyrir friði, frelsi og jafnrétti þegar hún er ekki að horfa á fótbolta eða leika við hundana sína.

Formaður Samfylkingarinnar í Kópavogi. Fyrrverandi formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar. Ungur jafnaðarmaður!
RSS straumur: RSS straumur