Miðvikudagur 01.02.2017 - 04:43 - FB ummæli ()

Bjórkassi frelsisins

Baráttan fyrir frelsi einstaklingsins til að bera ábyrgð á sjálfum sér hefur löngum verið á brattann á Íslandi. Ekki síst vegna þess að sumir Íslendingar hafa talið sér trú um að þeir viti best hvað öðrum fullorðnum einstaklingum er fyrir bestu (þótt þeir kunni vart sínum eigin fótum forráð).

Þessi frétt í DV 30. janúar 1980 var lítill bautasteinn í baráttunni. Fyrir utan að vera góður drykkur þeim sem kunna með áfengi að fara er bjórinn fyrirtaks dæmi um við hvað er að etja þegar kemur að ófrelsi á Íslandi í gegnum tíðina.

Við hlæjum að þessu núna, en vegferðinni fyrir auknu frelsi er ekki lokið og lýkur aldrei. Á hverjum tíma er skríll uppi sem situr um frelsi annarra.

Við hlæjum að þessu núna, en vegferðinni fyrir auknu frelsi er ekki lokið — og lýkur aldrei. Á hverjum tíma er skríll uppi sem situr um frelsi meðbræðra sinna. (DV 30. janúar 1980).

Flokkar: Dægurmál · Stjórnmál og samfélag
Efnisorð: ,

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
sögumaður. Sagði söguna af Alfreð Elíassyni og Loftleiðum í samnefndri heimildarmynd og Árna Sam. í SAM-bíóunum í bókinni Á fullu í 40 ár.
RSS straumur: RSS straumur