Mánudagur 31.12.2012 - 16:45 - FB ummæli ()

Hetjan er maður ársins!

Eiríkur Ingi Jóhannsson, sjómaðurinn sem bjargaðist með ævintýralegum hætti úr sjóslysinu við Noreg, er maður ársins á Rás 2 og Pressunni – valinn af þjóðinni.

Það er óvenjulega vel valið.

Frásögn Eiríks Inga af slysinu og björguninni lét engan ósnortinn. Styrkur hans og háttvísi mun lifa með þjóðinni um ókomna tíð.

Ég óska öllum lesendum gleðilegs og farsæls nýs árs og þakka fyrir innlitið á síðuna.

 

Flokkar: Stjórnmál og samfélag

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Stefán Ólafsson
Ég er prófessor við Háskóla Íslands. Blogga hér til að miðla upplýsingum og taka afstöðu til málefna. Er óflokksbundinn og óháður öllum samtökum.

Helsta áhugamál utan vinnu er listræn
ljósmyndun. Hér er gallerí mitt á netinu:

Nýrra ljósmyndagallerí á 500px

Reykvískar impressjónir – Ljósmyndagallerí

Rökræður við Milton Friedman

Samræður við Egil um ójöfnuð og þjóðmál

Nýrri samræður við Egil Helgason um Ójöfnuð á Íslandi

Ný bók: Ójöfnuður á Íslandi
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

Fyrri pistlar