Færslur fyrir apríl, 2014

Þriðjudagur 08.04 2014 - 14:48

Siðlaus svindlari í hávegum hafður

Úlfurinn frá Wall Street, Jordan Belfort, er á leið til Íslands til fyrirlestrahalds. Belfort varð frægur af mynd Martin Scorsese er sýndi vel siðleysi og svindilhætti prangarans. Nú er Íslendingum boðið að kaupa sig inn á fyrirlestur Jordan Beforts um “sölutækni” sína fyrir allt að 50 þúsund krónur á mann. “Sölutæknin” sem um ræðir hefur […]

Mánudagur 07.04 2014 - 23:27

Dagsverk – 3000 leiguíbúðir í Reykjavík

Dagur B. Eggertsson leiðtogi Samfylkingarinnar í Reykjavík kynnti nýlega áherslumálin fyrir kosningarnar í vor. Þau eru að vísu allmörg. En tvennt stendur uppúr í byrjun: Sérstök áhersla er lögð á uppbyggingu 2500-3000 leiguíbúða og búseturéttaríbúða á næstu árum. Þar á meðal eru glæsilegar stúdentaíbúðir í miðborginni. Svona áætlun léttir af þrýstingi á leigumarkaði og svarar […]

Sunnudagur 06.04 2014 - 20:23

Íhald eða öfgar?

Það er skemmtilegt að fylgjast með Sjálfstæðismönnum þessa dagana. Í gær skrifaði Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra flokksins grein um ESB málin. Þar sagði hann ESB-aðildarsinna í Sjálfstæðisflokki vera öfgamenn. Þar á hann við fólk eins og hinn Engeyjarættaða Benedikt Jóhannesson og Þorstein Pálsson, fyrrverandi formann flokksins. Benedikt og Þorsteinn kalla hins vegar Björn og Davíð […]

Sunnudagur 06.04 2014 - 15:04

Snjall samningur hjá kennurum

Það er ánægjulegt að sjá hversu vel tókst til með kjarasamning framhaldsskólakennara og stjórnvalda. Að vísu þurfti verkfall í þrjár vikur til að klára málið – en árangurinn er þess virði. Þetta er óvenjulegur og skapandi kjarasamningur. Menntamálaráðherra kallar hann tímamótasamning. Þetta er umbótasamningur, sem skilar mikilvægum framförum í skólakerfinu og umbunar kennurum með alvöru […]

Fimmtudagur 03.04 2014 - 09:28

Frjálshyggjumenn flýja Jörðina

Sífellt safnast upp sönnunargögn um hlýnun lofthjúpsins og vísindamenn vara við alvarlegum afleiðingum fyrir jarðarbúa. Frjálshyggjumenn á Vesturlöndum hafa véfengt niðurstöður vísindamanna og telja þetta árás á kapítalismann. Þeir boða því afskiptaleysisstefnu gagnvart loftslagsvandanum. Það gera þeir líka í málum fjármálamarkaðarins. Frjálshyggjumenn eru ákveðnir í að læra ekkert af vísindum né af fjármálakreppunni. Halda bara […]

Miðvikudagur 02.04 2014 - 11:48

Skólar: Hví ekki að tengja kjör og styttingu?

Verkfallið í framhaldsskólunum dregst á langinn og lítið virðist ganga. Verkefni kennara er að ná fram umtalsverðum kjarabótum og lyfta launum kennara upp fyrir meðaltal OECD-landanna. Það er forsenda fyrir umbótum í skólastarfi og betri árangri nemenda. Auk þess hafa kennarar dregist afturúr öðrum. Þetta krefst umtalsvert meiri hækkana en samið var um í ASÍ-samningunum. […]

Höfundur

Stefán Ólafsson
Ég er prófessor við Háskóla Íslands. Blogga hér til að miðla upplýsingum og taka afstöðu til málefna. Er óflokksbundinn og óháður öllum samtökum.

Helsta áhugamál utan vinnu er listræn
ljósmyndun. Hér er gallerí mitt á netinu:

Nýrra ljósmyndagallerí á 500px

Reykvískar impressjónir – Ljósmyndagallerí

Rökræður við Milton Friedman

Samræður við Egil um ójöfnuð og þjóðmál

Nýrri samræður við Egil Helgason um Ójöfnuð á Íslandi

Ný bók: Ójöfnuður á Íslandi
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

Fyrri pistlar