Fimmtudagur 17.07.2014 - 09:23 - FB ummæli ()

Módernismi í París

Hér er ný myndasería sem ég tók í París í síðasta mánuði. Fókusinn er á módernískar byggingar og speglanir. Flestar eru myndirnar teknar í hinu nýja viðskiptahverfi La Défence. Það er skemmtilegt svæði sem sameinar mikið af athyglisverðri módernískri hönnun og forvitnilegu umhverfi – ekki síst er það góður vettvangur fyrir óvenjulegar myndatökur.

Smellið á myndina hér að neðan til að sjá seríuna.

DSC_6755c1

Síðan má skoða myndirnar í „Slide-show“ (í horninu efst til hægri þegar inn í seríuna er komið) eða smella á hverja og eina til að fá stærri útgáfu.

Þetta er ágætt efni til að skoða í rigningartíðinni – það sést stundum í bláan himinn þarna…

 

Hér er svo tengill á myndagalleríið í heild sinni:

Gallerí

 

Flokkar: Stjórnmál og samfélag

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Stefán Ólafsson
Ég er prófessor við Háskóla Íslands. Blogga hér til að miðla upplýsingum og taka afstöðu til málefna. Er óflokksbundinn og óháður öllum samtökum.

Helsta áhugamál utan vinnu er listræn
ljósmyndun. Hér er gallerí mitt á netinu:

Nýrra ljósmyndagallerí á 500px

Reykvískar impressjónir – Ljósmyndagallerí

Rökræður við Milton Friedman

Samræður við Egil um ójöfnuð og þjóðmál

Nýrri samræður við Egil Helgason um Ójöfnuð á Íslandi

Ný bók: Ójöfnuður á Íslandi
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

Fyrri pistlar