Miðvikudagur 24.12.2014 - 00:30 - FB ummæli ()

Úr garði Monets

Hér er myndasería frá síðasta sumri. Hún er tekin í þorpinu Giverny í Normandy, skammt fyrir utan París. Þar bjó einn helsti frumkvöðull impressjónismans í málaralistinni, Claude Monet.

Þar skapaði hann fjölda klassískra myndverka og það sem hann kallaði mesta listaverkið sitt, garðinn sinn.

Sjá má myndaseríuna með því að smella á myndina hér að neðan.

DSC_6491b

Þegar serían opnast er hægt að skoða einstakar myndir stærri eða seríuna alla í „slideshow“ (efst til hægri í rammanum). Galleríið er á ensku þar eð það er vistað á erlendri síðu.

Hér eru síðan nokkrar impressjónir af París (smellið á Eiffel turninn):

DSC_5413b

Ég óska lesendum síðunnar gleðilegra jóla.

Flokkar: Stjórnmál og samfélag

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Stefán Ólafsson
Ég er prófessor við Háskóla Íslands. Blogga hér til að miðla upplýsingum og taka afstöðu til málefna. Er óflokksbundinn og óháður öllum samtökum.

Helsta áhugamál utan vinnu er listræn
ljósmyndun. Hér er gallerí mitt á netinu:

Nýrra ljósmyndagallerí á 500px

Reykvískar impressjónir – Ljósmyndagallerí

Rökræður við Milton Friedman

Samræður við Egil um ójöfnuð og þjóðmál

Nýrri samræður við Egil Helgason um Ójöfnuð á Íslandi

Ný bók: Ójöfnuður á Íslandi
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

Fyrri pistlar