Laugardagur 02.05.2015 - 22:32 - FB ummæli ()

1. maí 2015 – pólitískur dagur í myndmáli

Hér er smá ljósmynda-ritgerð (photo-essay) um hátíðarhöld verkalýðsins sem fram fóru í Reykjavík í gær.

Myndir segja meira en þúsund orð, segir máltækið. Í samræmi við efnið er þessi myndasería full af skilaboðum og pólitík – og með smá grafísku yfirbragði.

01-DSC_8158b

Óvenju mikil þátttaka var í kröfugöngunni og fundahöldunum á Ingólfstorgi.

01-DSC_8162b1

Fátt jafnast á við að heyra Lúðrasveit verkalýðsins spila Internationalinn á 1. maí. Það fylgir manni út í gegnum lífið.

02-DSC_8166b1

Millistéttin var áberandi í kröfugöngunni, enda háskólamenn í verkfalli.

03-DSC_8198b

Kröftugur fundur á Ingólfstorgi. Bárujárnshús í forgrunni. Það fer vel á því, enda voru Bárufélög sjómanna fyrstu verkalýðsfélögin á Íslandi.

04-DSC_8190b

Alvara málsins – og smá pizza.

05-DSC_8193b

Sjávarútvegsmálin ofarlega í huga.

06-DSC_8222b

Allir mættir – og burt með auðvaldið!

07-DSC_8195b

Einbeittir baráttumenn.

08-DSC_8215b

Verkalýðsbaráttan er alþjóðleg – líka í Reykjavík.

09-DSC_8177b1

Öreigar allra stétta sameinuðust.

10-DSC_8212b

„Ekki skatta fátækt“, segja öryrkjar. Þeir mótmæla matarskatti og lágum bótum.

11-DSC_8196b

Úlfar á ferli.

11-DSC_8216b

Atvinna og jafnrétti fyrir alla.

DSC_8256c

„Þjóðin á fiskinn“, segja þingmenn ungu kynslóðarinnar.

12-DSC_8217b

Reykjavíkurdætur rappa gegn nýfrjálshyggju og auðræði.

14-DSC_8224b

Vinstri beygja bönnuð – segja umferðarskiltin!

17-DSC_8245b

Alþýðufylkingin hélt framhaldsfund. Vladimir formaður þeirra hélt þrumuræðu og söng stef úr Nallanum – mjög impónerandi. Flestir voru þó farnir í verkalýðskaffi.

 

DSC_8236d

Maísólin skein á alla.

„Jöfnuður býr til betra samfélag“, var kjörorð dagsins.

 

Flokkar: Stjórnmál og samfélag

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Stefán Ólafsson
Ég er prófessor við Háskóla Íslands. Blogga hér til að miðla upplýsingum og taka afstöðu til málefna. Er óflokksbundinn og óháður öllum samtökum.

Helsta áhugamál utan vinnu er listræn
ljósmyndun. Hér er gallerí mitt á netinu:

Nýrra ljósmyndagallerí á 500px

Reykvískar impressjónir – Ljósmyndagallerí

Rökræður við Milton Friedman

Samræður við Egil um ójöfnuð og þjóðmál

Nýrri samræður við Egil Helgason um Ójöfnuð á Íslandi

Ný bók: Ójöfnuður á Íslandi
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

Fyrri pistlar