Færslur fyrir júní, 2015

Fimmtudagur 18.06 2015 - 12:06

Ánægja og óánægja Íslendinga

Mönnum er tíðrætt um óánægjuna meðal Íslendinga þessi misserin. Sú umræða er að mestu leyti mörkuð af biturri reynslu þjóðarinnar af hruninu og efasemdum um hvernig við hefur verið brugðist á sumum sviðum. Lífskjör almennings versnuðu auðvitað verulega við hrunið og fólki finnst enn nokkuð vanta upp á endurheimt fyrri kjara. Í þessu sambandi er fróðlegt […]

Þriðjudagur 09.06 2015 - 11:54

Stóru orðin standa

Það virðist ástæða til að hrósa ríkisstjórninni og ráðgjöfum hennar fyrir þá áætlun um afnám gjaldeyrishaftanna sem kynnt var í gær. Áætlunin er mjög álitleg og skynsamlega útfærð, með höfuðáherslu á að verja hagsmuni almennings. Sú nálgun að skilgreina ófrávíkjanleg stöðugleikaskilyrði, sem eiga að tryggja sem best að ekki myndist of mikill þrýstingur á gengisfall […]

Höfundur

Stefán Ólafsson
Ég er prófessor við Háskóla Íslands. Blogga hér til að miðla upplýsingum og taka afstöðu til málefna. Er óflokksbundinn og óháður öllum samtökum.

Helsta áhugamál utan vinnu er listræn
ljósmyndun. Hér er gallerí mitt á netinu:

Nýrra ljósmyndagallerí á 500px

Reykvískar abstraksjónir – Ljósmyndagallerí

Rökræður við Milton Friedman

Samræður við Egil um ójöfnuð og þjóðmál

Nýrri samræður við Egil Helgason um Ójöfnuð á Íslandi

Ný bók: Ójöfnuður á Íslandi
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

Fyrri pistlar