Færslur fyrir júlí, 2015

Þriðjudagur 28.07 2015 - 09:30

Magnað bull Guðlaugs Þórs

Í nýlegri grein á Eyjunni vísaði ég til tveggja talsmanna nýfrjálshyggju í Sjálfstæðisflokknum sem sjá nú mikil tækifæri til að veikja opinbera heilbrigðiskerfið og auka stórlega einkavæðingu á því sviði (sjá hér). Ég varaði við veikingu opinbera kerfisins og benti á slæma reynslu af bandaríska kerfinu, sem er að stórum hluta einkarekið, en jafnframt lang […]

Sunnudagur 26.07 2015 - 14:11

Sýn Jóns Baldvins á stjórnmálin

Fáir ef nokkrir hafa jafn skýra og rétta sýn á stjórnmálin á Íslandi og Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og formaður Alþýðuflokksins sáluga. Jón Baldvin var í viðtali við Sigurjón M. Egilsson á Sprengisandi í morgun. Þar fór hann yfir meginlínurnar í stjórnmálunum til lengri tíma, orsakir og úrvinnslu hrunsins og horfurnar í Evrópu- og […]

Miðvikudagur 22.07 2015 - 12:05

Sjálfstæðismenn vilja veikja Landsspítalann

Það er auðvitað ekki ný frétt að frjálshyggjuhjörðin í Sjálfstæðisflokknum vilji rústa opinbera heilbrigðiskerfinu. Þetta hefur þó lengi verið ákveðið feimnismál í flokknum, enda vill allur þorri almennings hafa öflugt opinbert heilbrigðiskerfi sem byggir á samtryggingu og veitir hágæða þjónustu, óháð greiðslugetu þeirra sem hana þurfa. Samt hafa Sjálfstæðismenn verið að róa í átt til […]

Mánudagur 06.07 2015 - 14:15

Þjóðverjar greiddu ekki skuldir sínar

Við lok seinni heimsstyrjaldarinnar skulduðu Þjóðverjar öðrum þjóðum meira en 200% af landsframleiðslu. Landið var í rúst og þjóðin lifði hörmungar, vegna þeirra byrða sem þýsk stjórnvöld höfðu lagt á landsmenn og aðrar þjóðir Evrópu með stríðsbrölti sínu. Þá höfðu nágrannar og sigurvegarar styrjaldarinnar ærin tilefni til að saka Þjóðverja um „mistök“ og „stjórnleysi“ og […]

Höfundur

Stefán Ólafsson
Ég er prófessor við Háskóla Íslands. Blogga hér til að miðla upplýsingum og taka afstöðu til málefna. Er óflokksbundinn og óháður öllum samtökum.

Helsta áhugamál utan vinnu er listræn
ljósmyndun. Hér er gallerí mitt á netinu:

Nýrra ljósmyndagallerí á 500px

Reykvískar abstraksjónir – Ljósmyndagallerí

Rökræður við Milton Friedman

Samræður við Egil um ójöfnuð og þjóðmál

Nýrri samræður við Egil Helgason um Ójöfnuð á Íslandi

Ný bók: Ójöfnuður á Íslandi
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

Fyrri pistlar