Færslur fyrir ágúst, 2015

Þriðjudagur 25.08 2015 - 16:42

Rangfærslur Vigdísar Hauks um öryrkja

Hæstvirtur formaður fjárlaganefndar Alþingis, Vigdís Hauksdóttir, var í viðtali við RÚV í gær. Þar talaði hún meðal annars um örorkulífeyrisþega og fór því miður ranglega með nokkrar lykilstaðreyndir. Vigdís sagði að öryrkjar væru hér um 9% fólks á vinnumarkaði en um 2% á hinum Norðurlöndunum. Þetta er kolrangt. Nýjustu tölur TR sýna að öryrkjar eru […]

Sunnudagur 23.08 2015 - 13:16

Við munum Stuðmenn

Stuðmenn toppuðu glæsilegan dag menningarnætur á Arnarhóli í gær. Það fór vel á því, enda gullaldarbandið enn í fínum gír. Þeir mættu meira að segja fara að koma með ný lög – gætu hæglega slegið í gegn á ný. Tónleikarnir á hólnum byrjuðu með hinni kraftmiklu Dimmu og svo tók við hin stórskemmtilega Amaba Dama. […]

Föstudagur 14.08 2015 - 13:51

Biskup blessar syndina

Biskup nýfrjálshyggjunnar á Íslandi, heilagur Hannes frá Hólmsteini, hefur kveðið upp úr um það, að vændi skuli ekki lengur teljast ámælisvert, ólíkt því sem kristin kirkja hefur boðað í rúm 2000 ár. Vændi er einungis eitt af þeim “atvinnutækifærum” sem konur geta nýtt sér til lífsviðurværis, segir hann. Ekki sé sanngjarnt af kvenréttindakonum af hafa […]

Þriðjudagur 11.08 2015 - 22:17

Mikil ánægja með íslenska menntakerfið

Ný könnun OECD á ánægju almennings með menntakerfið í 43 ríkjum heimsins sýnir mikla trú Íslendinga á menntakerfi sínu. Ísland er í efsta sæti, ásamt Írlandi og Belgíu (83% eru ánægð). Næst á eftir koma Noregur, Sviss og Finnland. Svíar, Bretar, Frakkar og Þjóðverjar koma mun neðar. Neðstir eru Grikkir, ásamt Brasilíu, Rússlandi og stríðshrjáðri […]

Fimmtudagur 06.08 2015 - 20:49

Jöklar hverfa – en frjálshyggjan blífur

Sífellt safnast upp sönnunargögn um hlýnun lofthjúpsins og vísindamenn vara við alvarlegum afleiðingum fyrir jarðarbúa. Morgunblaðið segir í dag frá því að jöklar séu hvarvetna að hverfa, óvenju hratt – líka á Íslandi. Vegna hnattrænnar hlýnunar af manna völdum. En frjálshyggjumenn á Vesturlöndum hafa véfengt slíkar niðurstöður vísindamanna og telja allt tal um hnattræna hlýnun vera „árás […]

Höfundur

Stefán Ólafsson
Ég er prófessor við Háskóla Íslands. Blogga hér til að miðla upplýsingum og taka afstöðu til málefna. Er óflokksbundinn og óháður öllum samtökum.

Helsta áhugamál utan vinnu er listræn
ljósmyndun. Hér er gallerí mitt á netinu:

Nýrra ljósmyndagallerí á 500px

Reykvískar abstraksjónir – Ljósmyndagallerí

Rökræður við Milton Friedman

Samræður við Egil um ójöfnuð og þjóðmál

Nýrri samræður við Egil Helgason um Ójöfnuð á Íslandi

Ný bók: Ójöfnuður á Íslandi
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

Fyrri pistlar