Færslur fyrir október, 2015

Laugardagur 31.10 2015 - 13:03

Sigmundur Davíð er með pálmann í höndunum

Fyrir síðustu kosningar var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, nær einn á báti með þann málflutning, að ganga ætti fast að erlendum kröfuhöfum þrotabúa bankanna. Þeir þyrftu að eftirláta íslenskum stjórnvöldum umtalsverðan hluta íslenskra eigna sinna hér á landi. Hann nefndi gjarnan að um gæti verið að ræða nálægt 300 milljörðum “og jafnvel hærri upphæðir”. Margir […]

Þriðjudagur 20.10 2015 - 15:40

Stöðugleikinn: Mun Ísland semja af sér?

Það var stór stund í júní síðastliðnum þegar leiðtogar ríkisstjórnarinnar, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Bjarni Benediktsson, kynntu áformin um afnám gjaldeyrishafta og varðveislu stöðugleika. Flestir tóku þessum áformum fagnandi og töldu vel á málum haldið. Þetta var stór rós í hnappagat stjórnarinnar. Í kynningunni var gert ráð fyrir að lagður yrði á eignir slitabúanna 39% […]

Sunnudagur 18.10 2015 - 23:08

Stríðið gegn flóttafólki

Í fyrra fluttu 1.873 erlendir ríkisborgarar til Íslands (þ.e. aðfluttir umfram brottflutta). Árið 2013 voru þeir 1.634. Flestir koma þeir hingað óáreittir, vegna þess að þeir eru frá löndum Evrópusambandsins. Við erum í Evrópska efnahagssvæðinu og verðum að veita þeim landvist. Getum sjálf flutt til ESB-landa í staðinn. Nú er hins vegar verið að neita […]

Sunnudagur 11.10 2015 - 11:15

Auðræði kæfir lýðræði

New York Times er með merkilega úttekt um áhrif peninga í bandarískum stjórnmálum í dag (sjá hér). Þeir sýna enn betur en áður mikil áhrif auðmanna í bandarískum stjórnmálum, sem ég hef reyndar oft bloggað um. Hvernig auðmenn nota fé sitt til að kaupa sér mikil pólitísk áhrif. Þetta gengur svo langt að stjórnmálamenn verða […]

Miðvikudagur 07.10 2015 - 11:35

Valdabrölt Jóns Steinars

Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, heldur áfram að ráðast á Hæstarétt. Segist vilja koma réttinum “í lag”. Hann segir sitjandi dómara vera í valdabrölti og telur það miður. En fáir hafa verið jafn mikið í valdabrölti og Jón Steinar sjálfur. Þegar Davíð Oddsson og Björn Bjarnason hófu að skipa pólitíska samherja á dómarabekkinn í Hæstarétti […]

Sunnudagur 04.10 2015 - 12:23

Jóhanna slær í gegn

Hún kom skemmtilega á óvart Gallup könnunin sem spurði almenning um frammistöðu forsætisráðherra síðustu tveggja áratuga. Spurt var hver þeirra hefði staðið sig best í embætti. Jóhanna Sigurðardóttir ber af. Um 43% svarenda telja hana hafa staðið sig best. Það er meira en helmingur þeirra sem afstöðu taka. Hún er langt fyrir ofan Davíð Oddsson, sem var lang […]

Höfundur

Stefán Ólafsson
Ég er prófessor við Háskóla Íslands. Blogga hér til að miðla upplýsingum og taka afstöðu til málefna. Er óflokksbundinn og óháður öllum samtökum.

Helsta áhugamál utan vinnu er listræn
ljósmyndun. Hér er gallerí mitt á netinu:

Nýrra ljósmyndagallerí á 500px

Reykvískar abstraksjónir – Ljósmyndagallerí

Rökræður við Milton Friedman

Samræður við Egil um ójöfnuð og þjóðmál

Nýrri samræður við Egil Helgason um Ójöfnuð á Íslandi

Ný bók: Ójöfnuður á Íslandi
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

Fyrri pistlar