Færslur fyrir janúar, 2016

Þriðjudagur 26.01 2016 - 14:54

Bernie Sanders er ekki róttækur

Bernie Sanders ógnar nú Hillary Clinton alvarlega í kapphlaupinu um að vera frambjóðandi Demókrataflokksins í Bandaríkjunum. Sanders kallar sig „lýðræðislegan sósíalista“, það sem við í Evrópu köllum “krata” eða “jafnaðarmenn”. Slíkt fólk hafnar gömlum leiðum sósíalista, eins og byltingu í þágu verkalýðsins og þjóðnýtingu atvinnulífsins, í anda sovétskipulagsins. Jafnaðarmenn og félagshyggjumenn eru miðjumenn, sem styðja […]

Sunnudagur 24.01 2016 - 14:21

Rífandi ánægja með ÁTVR

Mér er sama hvort vín er selt í sérverslunum ÁTVR eða í matvörubúðum. Ég hef enga hugsjón um það – á hvorn veginn sem er. Hef þó reynslu af hvoru tveggja. Fyrir mér er þetta einungis spurning um hagkvæmni og skynsemi. Við eigum einfaldlega að vega kosti og galla við báðar leiðir, út frá almannahagsmunum og […]

Miðvikudagur 20.01 2016 - 11:35

Hægari fjölgun öryrkja

Velferðarráðuneytið birti um daginn gagnlegt yfirlit um fjölda og fjölgun öryrkja á Íslandi frá 2005 til 2015 (sjá hér). Í nóvember 2015 voru tæplega 17.300 öryrkjar skráðir á Íslandi. Um 95% öryrkja fá örorkulífeyri. Frá árinu 2014 til 2015 fjölgaði öryrkjum um 1,3% og hjá örorkulífeyrisþegum var fjölgunin áþekk. Þetta er svipuð fjölgun og hjá […]

Miðvikudagur 13.01 2016 - 13:36

Frosti er rödd skynseminnar

Frosti Sigurjónsson, formaður Efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, hefur ítrekað komið fram sem talsmaður þess að við lærum af hruninu og förum varlega í uppbyggingu fjármálakerfisins. Hann hefur til dæmis talað fyrir því að ekki eigi að fara of geist í að einkavæða ríkisbanka. Ef menn vilji fá hámarksverð til skattgreiðenda fyrir eignarhluti í Landsbankanum þá […]

Miðvikudagur 06.01 2016 - 11:18

Menningin fari öll í eina tunnu

Vigdís Hauksdóttir og Viðskiptaráð eru á einu máli í afstöðu sinni til opinberra stofnana. Þau telja slíkar stofnanir almennt til óþurfta. Þær séu eins konar lúxus sem skapi engin verðmæti sem teljandi séu. Bæði Vigdís og Viðskiptaráð hafa þannig lýst þeirri skoðun sinni að fyrirtækin ein skapi verðmæti og opinberir starfsmenn og stofnanir séu eins […]

Föstudagur 01.01 2016 - 15:42

Glæsilegur viðskilnaður Ólafs Ragnars

Nú þegar Ólafur Ragnar Grímsson hefur lýst því yfir, með afgerandi hætti, að hann muni ekki bjóða sig aftur fram til embættis forseta Íslands er við hæfi að líta til baka. Ólafur Ragnar hefur verið óvenju sterkur forseti í sögu íslenska lýðveldisins. Hann gerbreytti forsetaembættinu og varð virkari á vettvangi þjóðmála en áður hafði tíðkast. […]

Höfundur

Stefán Ólafsson
Ég er prófessor við Háskóla Íslands. Blogga hér til að miðla upplýsingum og taka afstöðu til málefna. Er óflokksbundinn og óháður öllum samtökum.

Helsta áhugamál utan vinnu er listræn
ljósmyndun. Hér er gallerí mitt á netinu:

Nýrra ljósmyndagallerí á 500px

Reykvískar abstraksjónir – Ljósmyndagallerí

Rökræður við Milton Friedman

Samræður við Egil um ójöfnuð og þjóðmál

Nýrri samræður við Egil Helgason um Ójöfnuð á Íslandi

Ný bók: Ójöfnuður á Íslandi
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

Fyrri pistlar