Færslur fyrir júlí, 2016

Mánudagur 11.07 2016 - 09:46

Hrunið skýrt með klassískum kenningum

Í nýjasta hefti fræðitímaritsins Stjórnmál og stjórnsýsla er birt grein eftir mig, þar sem hrunið á Íslandi er skýrt með klassískum kenningum um fjármálakreppur. Eftirfarandi er útdráttur um efni greinarinnar, sem var ritrýnd af fagfólki á sviðinu áður en til útgáfu kom. Útdráttur Hér er leitast við að skýra íslenska bóluhagkerfið og fjármálahrunið 2008 með lærdómi af […]

Höfundur

Stefán Ólafsson
Ég er prófessor við Háskóla Íslands. Blogga hér til að miðla upplýsingum og taka afstöðu til málefna. Er óflokksbundinn og óháður öllum samtökum.

Helsta áhugamál utan vinnu er listræn
ljósmyndun. Hér er gallerí mitt á netinu:

Nýrra ljósmyndagallerí á 500px

Reykvískar impressjónir – Ljósmyndagallerí

Rökræður við Milton Friedman

Samræður við Egil um ójöfnuð og þjóðmál

Nýrri samræður við Egil Helgason um Ójöfnuð á Íslandi

Ný bók: Ójöfnuður á Íslandi
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

Fyrri pistlar