Færslur fyrir ágúst, 2016

Þriðjudagur 30.08 2016 - 21:30

Sjálfsagt er að skatta burt ofurbónusa

Fréttir af ofurbónusum stjórnenda og starfsmanna þrotabúa föllnu bankanna vekja enn á ný mikla athygli. Nær öllum er gróflega misboðið. Mest afgerandi viðbrögð, enn sem komið er, voru frá Þorsteini Sæmundssyni þingmanni Framsóknar, á Alþingi í dag. Hann vill skattleggja þessa óheyrilegu bónusa með 90-98% álagningu. Mér sýnist það ágæt hugmynd. Ofursköttun er viðeigandi þegar […]

Sunnudagur 21.08 2016 - 12:23

Eygló stendur vaktina

Það vakti athygli í vikunni að Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, sat hjá við afgreiðslu fjármálaáætlunar núverandi ríkisstjórnar, sem nota bene er fyrir árin 2017 til 2021. Sjálfstæðismenn hafa brugðist sérstaklega harkalega við og sumir kallað eftir afsögn Eyglóar. Ástæða fyrirvara Eyglóar um málið er sú, að hún telur áætlunina ekki sinna nógu vel þeim […]

Miðvikudagur 17.08 2016 - 07:47

Fjármagnshöftum létt af efnafólki

Gjaldeyrishöftin (fjármagnshöftin) frá 2008 hafa ekki snert almenning á neinn afgerandi hátt. Það er vegna þess að lítil sem engin höft hafa verið á milliríkjaviðskiptum með vöru og þjónustu og almenningur hefur að auki getað ferðast nokkuð frjálslega til annarra landa með greiðslukort sín. Helstu fórnarlömb fjármagnshaftanna voru efnamenn (atvinnurekendur og fjárfestar). Þeir gátu ekki […]

Höfundur

Stefán Ólafsson
Ég er prófessor við Háskóla Íslands. Blogga hér til að miðla upplýsingum og taka afstöðu til málefna. Er óflokksbundinn og óháður öllum samtökum.

Helsta áhugamál utan vinnu er listræn
ljósmyndun. Hér er gallerí mitt á netinu:

Nýrra ljósmyndagallerí á 500px

Reykvískar impressjónir – Ljósmyndagallerí

Rökræður við Milton Friedman

Samræður við Egil um ójöfnuð og þjóðmál

Nýrri samræður við Egil Helgason um Ójöfnuð á Íslandi

Ný bók: Ójöfnuður á Íslandi
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

Fyrri pistlar