Færslur fyrir janúar, 2017

Sunnudagur 29.01 2017 - 15:04

Ætti að selja Alþingishúsið og Þingvelli?

Viðskiptaráð lagði til um daginn að ríkið seldi sem mest af byggingum sínum til einkaaðila (sjá hér). Hugsunin er þá væntanlega sú, að ríkið leigi síðan húsnæðið af þeim fjárfestum sem kaupa góssið (á góðu verði, eins og tíðkast almennt við einkavæðingu). Viðskiptaráð nefnir sem dæmi allar skrifstofubyggingar ríkisins, skólahúsnæði, byggingar Landsspítalans, lögreglustöðvar og jafnvel […]

Mánudagur 23.01 2017 - 15:32

Skuldir heimila – þróun og staða

Skuldabyrði heimilanna varð eitt stærsta málið í stjórnmálunum eftir hrun. Gríðarleg gengisfelling, með tilheyrandi verðbólgu, stórjók eftirstöðvar verðtryggðra skulda og um 20% skerðing kaupmáttar heimilistekna gerði skuldabyrðina afar erfiða fyrir meirihluta heimila – einkum í lægri og milli tekjuhópum. Ýmis úrræði vinstri stjórnarinnar beindust sérstaklega að þeim sem verst voru staddir og Skuldaleiðréttingin svokallaða varð […]

Fimmtudagur 19.01 2017 - 14:00

Leiðréttingin: Skelfileg framkvæmd!

Í gær var Alþingi birt skýrsla um framkvæmd skuldaleiðréttingar síðustu ríkisstjórnar (sjá hér). Þar má sjá hvernig þeir fjármunir sem úthlutað var (alls um 72 milljarðar) skiptust á tekjuhópa og eignahópa þjóðarinnar. Niðurstaðan er vægast sagt skuggaleg og kemur mér verulega á óvart! Ríkasta tíu prósent heimila fékk nærri 30% fjárins í sinn hlut. Ríkari […]

Föstudagur 06.01 2017 - 21:39

Skattaskjól – skömm Íslands staðfest

Nefnd fjármálaráðherra sem falið var að leggja mat á umfang eigna Íslendinga í erlendum skattaskjólum skilaði skýrslu sinni til ráðherra fyrir kosningar og var hún birt loks í dag (sjá hér). Niðurstaðan er að uppsafnaðar eignir Íslendinga í skattaskjólum sé á bilinu 350-810 milljarðar króna, með tæplega 600 milljarða sem líklegustu niðurstöðu. Sex hundruð þúsund milljónir […]

Höfundur

Stefán Ólafsson
Ég er prófessor við Háskóla Íslands. Blogga hér til að miðla upplýsingum og taka afstöðu til málefna. Er óflokksbundinn og óháður öllum samtökum.

Helsta áhugamál utan vinnu er listræn
ljósmyndun. Hér er gallerí mitt á netinu:

Nýrra ljósmyndagallerí á 500px

Reykvískar abstraksjónir – Ljósmyndagallerí

Rökræður við Milton Friedman

Samræður við Egil um ójöfnuð og þjóðmál

Nýrri samræður við Egil Helgason um Ójöfnuð á Íslandi

Ný bók: Ójöfnuður á Íslandi
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

Fyrri pistlar