Færslur fyrir mars, 2017

Mánudagur 27.03 2017 - 11:05

Óhóflegt okur einkageirans

Það hefur lengi einkennt Ísland að verðlag á flestum nauðsynjavöru til heimilanna hefur verið mjög hátt, samanborið við önnur lönd. Helsta undantekningin frá því er verð á hita og rafmagni. Það sem einkageirinn annast er með allra dýrasta móti en það sem ríki og sveitarfélög annast, eins og rafmagn og hiti, er með ódýrasta móti. […]

Laugardagur 18.03 2017 - 16:21

Frumstæð læknisfræði Seðlabankans

Áhyggjuefni dagsins er ofþensla í efnahagslífinu, sem hefur hækkað gengi krónunnar. Útflutningsgreinar kvarta um versnandi afkomu vegna þessa. Hærra gengi er gott fyrir heimilin, því það eykur kaupmátt þeirra gagnvart innfluttum vörum og þjónustu. Hærra gengi þýðir hins vegar minni tekjur útflutningsgreina í krónum talið (þó erlendu tekjurnar séu þær sömu). Hver er helsta orsök […]

Mánudagur 06.03 2017 - 14:52

Ný bók um hrunið: Stjórnmálamenn stóðu sig vel

Í síðustu viku var kynnt ný bók um endurreisn fjármálakerfisins og eftirstöðvar hrunsins, eftir Ásgeir Jónsson og Hersir Sigurgeirsson. Bókin heitir The Icelandic Financial Crisis: A Study into the World’s Smallest Currency Area and its Recovery from Total Banking Collapse. Hún er gefin út af Palgrave Macmillan forlaginu. Höfundar eru báðir fræðimenn við Háskóla Íslands og […]

Höfundur

Stefán Ólafsson
Ég er prófessor við Háskóla Íslands. Blogga hér til að miðla upplýsingum og taka afstöðu til málefna. Er óflokksbundinn og óháður öllum samtökum.

Helsta áhugamál utan vinnu er listræn
ljósmyndun. Hér er gallerí mitt á netinu:

Nýrra ljósmyndagallerí á 500px

Reykvískar impressjónir – Ljósmyndagallerí

Rökræður við Milton Friedman

Samræður við Egil um ójöfnuð og þjóðmál

Nýrri samræður við Egil Helgason um Ójöfnuð á Íslandi

Ný bók: Ójöfnuður á Íslandi
RSS straumur: RSS straumur

Færslusafn

Fyrri pistlar